Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 44

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 44
38 þegar hann kom inn í kennslustofuna, með þurrkuðu plönt- urnar undir hendinni og kortastafinn, að hann væri tekinn að eldast. En jafnskjótt og kennslan hófst, var allt breytt. Þar stóð hann sem ungur væri, glæstur og fjörugur, lét gamanyrði fjúka, ef við átti, deildi út viðurkenningu fyrir góð svör og áminningum fyrir það, sem miður gekk. Háðið beitta, sem svo margir töluðu um á yngri árum hans, var mjög úr sögunni. En um leið og hann fór gegnum efnið var sem það lægi allt Ijóst fyrir, og hann hafði einstakt lag á að vekja okkur til hugsunar og skilnings. Og svo mátti heita, að allt efni bókar- innar, ekki einungis lexía dagsins, væri tekið til meðferðar. Ég hefi engan kennara vitað, sem komið gæti jafnmörgu að og gert öllu svo ljós og glögg skil í einni kennslustund. Þar kom að haldi sú regla, sem rnælt er að hann eitt sinn hafi gefið, er rætt var um kennslu: „eftir vörðum skal leið vísa en ekki benda á hvern smástein", en er það ekki einmitt svo, að um leið og vörðurnar eru skýrt markaðar í hugann, þá gefst smám saman færi á að skoða smásteinana líka. Og sú var kennslu- list Stefáns. Við áttum að hafa lesið rnikið af fyrri hluta grasa- fræðinnar veturinn áður, og hefur honum vafalaust ekki þótt vanþörf á að prófa kunnáttu okkar, en það gerði hann á þann hátt, að eiginlega fannst okkur hann alltaf vera að fást við lexíu dagsins. Spurningarnar féllu í svo náttúrlegum farvegi. En þótt frammistaðan væri vitanlega misjöfn fannst okkur því líkast, sem þegar tjald fellur eftir skennntilegan leik, þegar Stefán lét kennslustundinni lokið. Var það oft eins og í fyrri daga, fyrst þegar frímínúturnar voru á enda. Mér er þó ljóst, að varla hefur kennsla Stefáns þessar síðustu vikur, sem hann var á ferli, verið nerna svipur hjá sjón, hjá því sem var meðan hann var ungur, fullur af æskufjöri, áhuga og gamansemi hins unga manns. Þótt heilsa hans virtist þá sæmilega góð mun hann hafa borið þann ugg í brjósti, að hvenær sem væri gæti skipt um. í því sambandi minnist ég kveðjuorðanna í síðustu kennslustundinni, sem hann hafði með okkur, en þau voru á þessa leið: „Þið kunnið nú þetta, þegar við hittumst næst, ef ég á þá eftir að korna aftur til ykkar.“ Hann kom ekki aftur til okkar. Áður en vikan væri liðin og næsti grasafræðitími
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.