Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 50

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 50
44 ið, er framför ykkar í þekkingu og lærdómi vís. Get ég full- vissað ykkur um að ykkur muni sækjast svo námið, að þið út- skrilist héðan með góðum vitnisburði í hinum einstöku náms- greinum. Þetta út af fyrir sig er gott og áríðandi, en engu síð- ur er áríðandi, að tilfinningalíf ykkar og viljalíf taki veruleg- um bótum, beinist í rétta átt, hjarta ykkar hreinsist og göfg- ist, og vilji ykkar til hins góða verði l'astur og einbeittur, að þið öðlist gullhjarta og stálvilja."* ** *** Ræðu þessari lýkur hann með ósk um það „að skóla vorum verði aldrei réttilega borið á brýn, að hann láti sér aðeins umhugað um að efla þekkingu og vitsmuni nemenda sinna en skeyti engu hvernig um hjart- að fer .... Og varla getur sá maður fullkominn talizt, þó að vitsmunamaður sé, og þekking hans á háu stigi, ef hjartanu eða tilfinningalífi hans er veridega áfátt. Skylda hvers skóla er að leggja af fremsta megni rækt við hvort tveggja jöfnum höndum og þá eigi síður við hjartað.“#* Þarna, er komið var að leiðarlokum, setur hann fram í fáum orðum hið sama og hann hafði innrætt nemendum sínum frá fyrstu tíð. A fyrsta skólastjórnarári sínu komst hann líkt að orði í stuttri kveðju- ræðu, er hann livarf að heiman til þings. En honum var einn- ig frá öndverðu ljóst að til þess að skólinn nái tilgangi sín- um verða kennarar hans að láta sér skiljast þessa staðreynd. „Aðalskilyrðið fyrir því, að skólinn nái sem mestri fullkomn- un og vinsældir hans fari fremur vaxandi en þverrandi er það öllu framar, að skólastjóri og kennarar séu starli sínu vaxnir og ræki það með alúð og samvizkusemi. Þeim verður að vera það ljóst, að tilgangur skólans er ekki eingöngu sá að fræða nemendurna, heldur að bæta og göfga allan hugsunarhátt þeirra.“##* Þótt liann vitanlega geri miklar kröfur til nemenda sinna, gerir hann þær ekki síður til skólastjórnar og kennara. Hvað eftir annað varpar hann fram þeirri spurningu í skóla- ræðum sínum, hvort hann og kennarar skólans geri það, sem þeir geta og þeim ber. Meðal annars í skólaslitaræðu 1913, * Skýrsla G. A. 1920-21, bls. 11. ** Skýrsla G. A. 1920-21, bls. 12. *** Skýrsla G. A. 1909-10, bls. 5.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.