Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Side 55

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Side 55
49 unn tengdamóðir hans, hafa rennt nokkrum stoðum undir stofnun Möðruvallabúsins. Möðruvellir eru að vísu góð jörð og eitt af fremstu stórbýl- um landsins að fornu fari, en jörðin var að ýmsu leyti niður nídd, er Stefán tók við henni. Um langt skeið áður en skólinn var reistur hafði jörðin verið hlutuð niður milli smábænda, sem flestir bjuggu þar skamma hríð. Þeir Jón bryti og Hjalta- lín, er síðar bjuggu þar, voru engir framkvæmdamenn um jarðabætur. Margt þurfti því að gera, þegar itinn nýi bóndi tók við hinu forna höfuðbóli. Stefán lýsir jörðinni nokkuð í þingræðu 1903, er til tals hafði komið að hann fengi jörðina keypta, en þingnefnd, er um málið fjallaði, hélt henni í hærra verði en hann taldi sanngjarnt. Hann segir svo: „Jörðin er stór að nafninu til en lítil í reynd. Að vísu er engið stórt, en það liggur undir skemmdum af Hörgá. Tún er í mikilli órækt, þó að það hafi batnað nokkuð síðari árin. Mikinn vinnukraft þarf til að nytja jörðina. Síðastliðið sumar gengu þar 20 manns að heyskap, en eftirtekjan 1400 hestar af öllu lieyi. Bær- inn var gjörfallinn, þegar ég kom þar, svo ekki var um annað að gera en byggja liann upp, og þá miklu stærri en jörðin þarfnaðist sakir kosthalds skólapilta.“* ** Þótt liaft sé í hyggju að hér talar væntanlegur kaupandi jarðarinnar, sem að vísu dregur hvergi úr þeim göllum, sem fyrir hendi eru, þá vita þeir gerst sem til þekkja, að lýsing þessi er í megindráttum rétt eins og sakir stóðu, þegar Stefán tók við Möðruvöllum. Hannes Hafstein tekur að miklu í sama strenginn um söluna, en liann segir: „Ég tel minnstu varða, hvort þeir (Möðruvell- ir) eru seldir 1000 kr. meira eða minna að öðru leyti en því, að ég tel ekki rétt að sprengja þá upp, svo að frágangssök sé fyrir ábúanda að kaupa þá. Hann hefur setið jörðina með sæmd og prýði, og þegar bætt hana stórum, og hann er manna líklegastur til að gera það enn meir, ef hann verður eigandi hennar.“## Ekki hefi ég í höndum fullar heimildir um þær umbætur, * Alþingistíðindi 1903 B 143-45. ** Alþingistíðindi 1903 B 169, 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.