Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 83

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 83
77 ogetið fjölda margra grasa, er vaxa á íslandi, og í annan stað heiti grasanna mjög rangfærð, eða þá að þeirra er alls eigi getið.“* Stefán var þá í skóla, og hefur hann sýnilega þekkt og notað bók Grönlunds, því að hann tekur upp varnir fyrir hana í grein, sem hann ritar í Þjóðólf 35. árg. 41. tbl. Ekki er greinin þó birt undir nafni, en í ritaskrá Stefáns í Dansk bota- nisk Litteratur 1913, sem hann sjálfur hefur endurskoðað, er hún tilfærð. Um giasatal Móritzar segir hann þar: „Það er satt, að Grönlund nefnir fremur fá íslenzk grasaheiti, en þau sem liann nefnir eru flest rétt og á réttum stað, og er því rangt að segja, að þau séu „mjög rangfærð". Til þess að ráða bót á nafnaskorti hjá Grcinlund tekur hr. Friðriksson mörg íslenzk grasaheiti en mörg þeirra eru á röngum stað, sum eru úrelt og sum hafa aldrei verið til. Sumar jurtir nefnir hann skakkt, sem Grl. nefnir rétt o. s. frv.“. Þá ræðir liann um þá ásökun Móritzar, að Grönlund láti ógetið margra tegunda, sem á ís- landi vaxi. Og bendir á, að Grl. telur 357 tegundir en Móritz 430. „En munurinn er ekki eins mikill, ef vandlega er að gáð, því að bæði telur Fr. nokkur frábrigði með, og svo telur hann sem tegundir mörg af frábrigðum þeim, sem Grl. nefnir. Auk þess telur hann mörg þau grös, sem Grl. getur sem óvissra. Þrátt fyrir það nefnir hann nokkur grös, sem Grl. alls ekki getur. En hvaða vissa er fyrir því, að þessi grös vaxi hér á ís- landi, þótt hr. Friðriksson telji þau íslenzk?" Dómur þessi er harður, en í öllum meginatriðum hefur Stefán rétt fyrir sér í dæmum þeim, er hann nefnir, og þau eru hreint ekki fá, eða alls milli 20 og 30, þar sem Móritz brenglar nöfnum. En því hefi ég fjölyrt svo um þessa ritgerð, að hún er hið fyrsta, sem birtist eftir Stefán á prenti. Og hún sýnir ótvíræðlega, að hann hefur þegar á skólaárum sínum aflað sér óvanalegrar þekking- ar á íslenzkri grasafræði, og þarna koma fram tvö atriði, sem síðar eru sterkur þáttur í vísindastarfi hans, áluigi á íslenzk- um nafngiftum, og varfærni í að telja tegundir íslenzkar, nema öruggar heimildir séu fyrir hendi. Eða eins og liann segir: „Vísindamaðurinn lætur sér ekki nægja í vísindalegum efn- Alm. Þjóðv.f. 1883, bls. 52.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.