Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 85

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 85
79 um sögusögn hinna og þessara, ef hann vantar allar sannanir fyrir því að hún sé rétt.“ Myndu þeir vera færri skólasveinarnir, sem slíkt léku eftir að rita rökstudda gagnrýni á ritgerð um fræðigrein, sem naum- ast er kennd í skóla þeirra. Annars bendir það ef til vill dá- lítið á andann í skólanum, að Stefán skuli ekki rita neitt um grasafræði í rit Bandamannafélagsins, þar sem skólabræður hans skrifa langar ritgerðir um fræðileg efni í sögu og bók- menntum. Áður hefur verið gerð nokkur grein fyrir Hafnardvöl Stef- áns og háskólanámi og með hverjum atburðunr hann livarf frá því. Grasaþekking á Islandi. Til þess að gera sér fulla grein þess, livert átak Stefáns var í íslenzkri grasafræði, er rétt að geta stuttlega um, hversu hátt- að var þekkingu manna í þeim efnum, um þær mundir, er hann kemur frá námi og ræðst heim að Möðruvöllum. Svo má kalla, að íslenzk grasafræði, sem önnur þekking á náttúru landsins, hefjist með ferðum þeirra Eggerts Ólafsson- ar og Bjarna Pálssonar og útkomu Ferðabókar þeirra um miðja 18. öld. Frá þeim tíma var Ferðabókin undirstöðurit- ið um íslenzka náttúrufræði fram undir lok 19. aldar, og enn rná margt til hennar sækja. Þó er ekki hægt að segja að grasa- fróðleikur Ferðabókarinnar sé allur frá þeim félögum kom- inn. Áður en Ferðabókin kæmi á prent, höfðu ýmsir erlendir menn komið hingað til lands, og eftir þeirn rannsóknum var gerð plöntuskrá sú, sem Ferðabókinni fylgdi, eigi síður en rannsókntim þeirra félaga. Fram eftir allri 19. öldinni ltélt það áfram, að erlendir rnenn kæmu snöggvar ferðir hingað og gæfu út piöntuskrár. Var allmikið orðið til af þessum skrám. En þær áttu allar sammerkt í því, að nrargt vantaði í þær af þeim tegundum, sem hér á landi vaxa, og það sem sagt var um út- breiðslu þeirra og fundarstaði var allt í molum, og margt harðla óáreiðanlegt, svo ekki sé fastar til orða tekið. Enn verra var þó, að í skrám þessum úði og grúði af tegundum, sem engin vissa var fyrir að yxu hér, og margar liafa áreiðanlega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.