Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 105

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 105
99 azt svo góða leiðarvísa, til að þekkja eftir íslenzkar plöntur. Er vant að sjá að betur hefði mátt takazt ekki sízt, ef þess er gætt, að hér er um brautryðjandaverk að ræða. Má sjá þess glögg merki, að þar hefur fjallað um maður, sem í senn var vísindamaður og kennari. Leiðin er vísuð þar eftir vörðum, án Jjess slegið sé af vísindalegri nákvæmni umfram Jjað sem nauðsynlega leiddi af því, að stærð bókarinnar voru takmörk sett. I Jjriðja lagi eru svo vaxtarstaðir og útbreiðsla. Hér er Jress gerð giæin í fyrsta sinni um allar íslenzkar háplöntur í hvers konar jarðvegi og umhverfi Jrær vaxi. Þær lýsingar eru svo stuttorðar sem framast er unnt, svo að um nákvæm skil er ekki að ræða. Ovíða hygg ég Jjó, að nokkuð sé ranghermt, en hitt liggur í hlutarins eðli, að margt hefði mátt rekja nákvæmar. Sama má segja um blómgunartíma plantna, sem hér er til- greindur í lyrsta sinn um allan Jjorra tegundanna. En Jrað verður að játa, að þekking vor í þeim efnum hefur ekki auk- izt verulega síðan Flóra var samin. En Jjcss er jjar að gæta að Stefán hafði sérstaklega lagt stund á að fylgjast með blómg- unartíma plantna allt frá Jjví hann hóf gróðurrannsóknir sín- ar. Er mikinn fróðleik að finna um Jrau efni í dagbókum Iians og bréfum til Warmings. Á engu sviði flytur Jró Flóra Stefáns jafnmikið nýtt og um útbreiðslu tegundanna. Kom þar tvennt til. Stefán hafði fyrst- ur manna kannað nær allt það, sem áður hafði verið skrifað um íslenzkar plöntur, og hitt að hann hafði ferðast meira um landið en nokkur gi'asafræðingur á undan honum, og var fyrsti Islendingurinn, sem lagt hafði stund á þessa hluti, og átti því miklu léttara með að átta sig á Jreim með skjótri yfirsýn en er- lendir menn. Þótt hann liefði oftast farið hratt yfir landið, þá hafði hann séð miklu mestan hluta Jjess með eigin augum. Og hann hafði líka til uppbótar fengið margar nytsamar upplýs- ingar frá lærisveinum sínum og fróðum mönnum, sem hann kynntist á ferðum sínum. Verður ekki annað sagt en Jressi þáttur flórunnar liafi vel tekizt eigi síður en liinir, en Jró hef- ur við engan Jrein'a verið jafnmiklu bætt síðan, en slíkt er bein afleiðing þess, að unnt liefur verið að grannskoða nú 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.