Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 112

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 112
106 unum. Hann minnist þar á ýmislegt, sem þeir hafa sjálfsagt talast við um áður. Hann vill t. d. ekki aranga eins lansit os o o o o Stefán í því að fella niður plöntur úr elclri skrám. Eins er hann dálítið tortrygginn á nýgervinga Stefáns í fræðiorðum. Urn flóruhandrit Ólafs fást þessar upplýsingar. Hann hefur léð Stefáni handritið með til Hafnar, vegna þess að þar hef- ur verið dregið saman mikið um fundarstaði eftir eldri rit- um. í einu bréfanna kvartar Ólafur yfir því að liafa léð flór- una, því að liann er sýnilega bókalaus heima á Möðruvöllum, því að Stefán hefur sínar bækur með sér. En svo segir Ólafur: „Vitanlega var það eingöngu þér að þakka, að ég gat samið þessa skrá.“ Mér virðast þessi orð taka af öll tvímæli um það, að þessi flóra Ólafs er gerð einungis sem hjálpargagn fyrir liann sjálfan vegna skorts á bókum, og hún sé gerð eftir gögn- um Stefáns, en ekki öfugt. Ætti ekki að þurfa að eyða fleiri orðum að þessu, enda ólíkt Stefáni að eigna sér annars manns verk og Ólafi að láta slíkt þegjandi í té. Flóru íslands var vel tekið. Bókin seldist tiltölulega fljótt, svo að eftir ára tug var hún ófáanleg með öllu. Ekki var samt mikið um liana ritað. Aðeins tvo ritdóma liefi ég séð, sem nokkuð er gerandi með, en það eru dómar Ólafs Davíðssonar í Norðurlandi og Helga Jónssonar í Eimreiðinni. Ritdómur Olafs er ýtarlegur og fer liann lofsamlegunr orðum um hana einkum þó málið og fræðiorðin, segir liann svo meðal ann- ars: „tel ég það liinn bezta kost við flóru þessa, að höfundur hefur bæði haft kjark, til þess að taka ekkert tillit til fræði- orðaómynda þeirra, sem áður voru til og smekkvísi til þess að búa til góð, ný fræðiorð og jurtanöfn. Ég tel víst, að hægt hefði verið að fá menn, til þess að lýsa jurtunum jafnvel og höfundur hefur gert, en ég veit ekki von þess manns, sem liefði verið fær um að leysa fræðiorðin og jurtanöfnin jafnvel af hendi og gert er í Elóru Islands.“# Þótt Olalur tali um, að hægt hefði verið að fá menn til að semja jafngóðar plöntu- lýsingar og eru í Flóru, hygg ég það ofmælt. Ekki var nema um tvo menn að ræða, hann sjálfan og Helga Jónsson, og án * Norðurland I, bls. 83.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.