Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Síða 142

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Síða 142
jafnt og stöðugt með auknum breiddarstigum. Síðari tíma rannsóknir hafa yfirleitt stutt þessa athugun hvað snertir fjöllitninga beggja meg- in Atlantshafsins og eins hefur verið sýnt fram á, að svipað gildir um fjallajurtir, ekki sízt á suðlægari breiddarstigum, svo að hlutfallstala fjöllitninga eykst líka við aukna hæð fjalllendisins. Kringum Miðjarð- arhafið er til dæmis um 30% hinna æðri jurta fjöllitna, í Ungverja- landi eru þeir 41%, á Sjálandi um 53%, en á íslandi eru 71% þeirra jurta, sem ekki eru aðfluttar með mönnum, fjöllitningar, á Svalbarða eru þær 77% og á Franz Jósefs landi um eða yfir 85% allra jurta. hað er augljóst, að hlutfallstala fjöllitninga í gróðurríki hvers lands getur liaft ýmsa jurtalandfræðilega þýðingu. I>ess vegna hafa ýmsir reynt að iinna á þessu haldgóða skýringu. Hagerup og nokkrir með honum töldu j^etta einfaldlega vera afleiðingu Joess, að fjöllitningar hafi orðið til við kuldalost norræns loftslags, eða að minnsta kosti fyrir áhrif frá kuldum jökultímans. Síðari athuganir virðast liafa leitt í ljós, að flestir fjöllitningar norrænna landa séu eldri en ísöldin, og aðeins örfáar tegundir virðast hala orðið til á þennan liátt á Norðuratlants- hafssvæðinu síðan ísöldin hófst. Önnur skýring taldi aukninguna á fjöllitningunum í norðlægum löndum stala frá því, að þar er mun meira um einkímblöðunga en tví- kímblöðunga, en einkímblöðungar hafa yfirleitt fleiri litþræði en tví- kímblöðungar. Við Miðjarðarhafið eru um 20% allra æðri jurta ein- kímblöðungar, á sunnanverðum Norðurlöndum eru Jreir um 30%, en í Lapplandi og á Svalbarða um 35%. Þessi skýring er jm ekki fullnægj- andi, Jjví að nánari athuganir leiddu í ljós, að hlutfallstala fjöllitn- inga eykst jafnt í einkímblöðungum og tvíkímblöðungum eftir Jní, sem norðar dregur. Við Miðjarðarliafið eru um 45% einkímblöðung- anna fjöllitna, en 25% tvíkímblöðunganna, en á Svalbarða eru 97% einkímblöðunganna og 65% tvíkímblöðunganna fjöllitna, og Jiessar hlutfallstölur liækka jafnt með hækkandi breiddarstigi. Sumir liafa haldið því fram, að aukning fjöllitninga í norrænum löndum geti staðið í sambandi við J)að, að Jreir séu algengari í sumum ættum en öðrum, svo að jurtaríki, sem hafa margar tegundir þeirra ætta, sem hafa flesta fjöllitninga, hljóti að hafa hæsta hlutfallstölu fjöl- litninga. Þessi skýring virðist líka falla um sjálfa sig, af |m að liægt hefur verið að leiða að því gild rök, að Jæssi hlutfallstala aukist í flestum ættum um leið og breiddarstigið eykst og tegundafjöldinn minnkar. Enn ein tilraun til skýringar á hlutfallstölu fjöllitninganna og sam- bandi hennar við norðlæg lönd geti staðið í sambandi við breytingar 136 Flóra - tímarit um íslenzka orasafræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.