Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 154

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 154
henni í smáatriðum hér í þessari grein. Hún er úr tveim frumulög- um, og eru frumur ytra lagsins mun stærri, og ólíkar frumum innra lagsins að byggingu. Að utanverðu, neðan til við miðju hefur lokan 4 langa og stinna brodda. Sá hluti lokunnar, sem er neðan undir broddunum er einnig mjög stinnur og lítt eftirgefanlegur, en að öðru leyti miðast bygging lokunnar við að gera vef hennar sveigjanlegan, til þess að hann þoli snögga beygju, án þess að skaðast við hreyfingu liennar, og jafnframt þarf hann að vera svo sterkur, að hann þoli nokkurn einhliða jrrýsting utan frá, eins og síðar verður vikið nánar að. Að lokum er svo spenna í veggjunum, sem leitast við að halda lokunni þétt upp að opinu. Á lokunni utanverðri eru kirtlar, sem gefa frá sér sykurkennt slím. Sitt hvorum megin við opið skaga fram langir og marggreindir armar, sem ná allt að því lengd blöðrunnar sjálfrar. Þegar blaðran er reiðubúin til veiða, er innan hennar töluverður lágþrýstingur. Veggir blöðrunnar láta töluvert undan, þannig að blaðr- an verður flatari en ella. En jrar sem spenna í veggjunum leitast við að halda þeim í hinu fyrra horfi, helzt þó lágþrýstingurinn innan blöðrunnar. Tilraunir með skolpdýr hafa sýnt, að þau hneigjast til að safnast saman við inngang blöðrunnar, sennilega vegna hins sykur- kennda slíms, sem kirtlarnir utan á lokunni gefa frá sér (positiv efna- taxia). Líklegt er talið, að slímframleiðsla jiessara kirtla laði smærri dýr að opinu. Ef þessi dýr rekast á broddana á lokunni, þá verka þeir ásamt liinum stinna hluta lokunnar neðan þeirra sem vogarstöng, og við hreyfingu hennar lyftist örlítið röndin á lokunni. Þá streymir þeg- ar vatn inn um rifu þá, sem myndast og vatnsstraumurinn rífur lok- una óðar upp á gátt. Þrýstingsmismunurinn jafnast nú, og við það slaknar spenna veggjanna og þeir soga meira vatn inn, jrar til jafnvægi hefur aftur náðst. Þegar þrýstingurinn hefur jafnazt, lokast opið aft- ur vegna spennu í lokuveggjunum, sem leitast ætíð við að halda blöðr- unni lokaðri. Smádýr þan, sem kunna að hafa verið stödd við blöðru- opið, þegar lokan opnaðist, hafa nú sogazt með vatnsflaumnum inn í blöðruna. Margt er enn á huldu um það, livað um dýrin verður, eftir að þau koma inn í blöðruna. Menn veittu því snemma athygli, að þau leys- ast tiltölulega fljótt upp, og hverfa, án þess að um rotnun sé að ræða. Fáein enzym, sem leysa upp eggjahvítuefni, liafa fundizt í vökva blöðr- unnar, og ennfremur benzoesýra, sem er sótthreinsandi efni. Ekki er vitað livaðan þessi efni koma eða hvaða kirtlar gefa þau frá sér. Enn- fremur er fremur óljóst, hvernig plantan fer að því að hagnýta sér þau næringarefni, sem losna við klofnun dýranna. Margt bendir þó til þess, 148 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.