Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Qupperneq 169

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Qupperneq 169
HOGGORMSHAUS O. FL. Agropyron caninum R. S. — kjarrhveiti, — vex víða í Suður-Þingeyjarsýslu, í Fnjóskadal, Bárðardal, Reykjadal og í Mývatnssveit. í Köldukinn heíur það ekki fundizt fyrr en nú rétt nýlega og þá nteð nokkuð óvenjulegum hætti. I Köldukinn hefur á síðustu áruni verið á nokkrum bæjum komið upp smá- girðingum til skógræktar. Flestar eru þessar girðingar í túnjöðrum á þurru gras- lendi, sem oft er með leifum at lyng- og hrísgróðri. Ein slík girðing er i Yztafelli, nokkurra ára gömul. Fyrir tveim árum tók eigandi girðingarinnar eftir nýrri gras- tegund, er ekki hafði vaxið þar áður. Hann sendi mér sýnishorn af því. Það var Agropyron caninum. Ekki finnst það þarna nema á litlum bletti. A Gvendarstöðum fann ég þessa tegund í sumar. Hér vex luiu í brattri harð- lendri hólkinn, þar sem enn sjást leifar af lyng- og lirísgróðri. F'ast við þennan hól stóð fyrrum fjárhús og var Jxi allt árið mikil og stöðug umferð fjár um hólinn. Nú hefur liann verið friðaður um nokkurt árabil. Vafalaust liefur kjarrhveitið lifað í grassverðinum um langan aldur á báðunr þessum framangreindum stöðum, en ekki náð þeim vexti, að því yrði veitt athygli, fyrr en Jrað naut algerrar friðunar. Veronica chamaedrys L. 1 júlímánuði síðastliðnum kom ég til Norðfjarðar eystra. Þar býr Eyþór Þórð- arson. Meðal annarra kosta hans er Jiað, að hann er grasafræðingur. Hann sýndi mér plöntu, er liann hafði fundið Jiar í Jiorpinu fyrir fáum árum og liann taldi vera nýjan innflytjanda þangað. Þetta reyndist vera Veronica chamaedrys eða völu- depla. Hún vex þar við eitt hús í rakri graslaut .Hún er vel þroskuð og liefur breiðzt þar út frá því að Eyþór fann hana þar fyrst, segir hann. Það er vitað, að Veronica chamaedrys fluttist hingað til lands til Önundarfjarðar N. V. með norsk- uni hvalveiðimanni, Hans Ellefsen (sjá Flóru ísl. 3. útg.). Eftir nokkra dvöl í Ön- undarfirði flutti Ellefsen bækistöð sína þaðan og til Mjóaíjarðar og rak útgerð sína J>aðan í nokkur ár. Stutt er á milli Mjóafjarðar og Norðfjarðar og samgöngur nokkr- ar. Vel má liugsa sér að Völudeplan hafi enn flutzt með Ellefsen til Mjóafjarðar og svo Jiaðan á einhvern hátt til Norðfjarðar. Vel væri Jjess vert að athuga um, hvort hún fyndist nú á hinum fornu stöðvum Ellefsens í Mjóafirði. Knaulia arvensis (L.) Coult. I Flóru ísl. 3. útg., Jjar sem talað er um útbreiðslu Knautia arvensis — rauð- kollsins — í Kelduhverfi, er nefnt að liann vaxi þar í grasmó nærri Fjöllum. F'yrir Uokkrum vikum kom ég að Fjöllum og spurði eftir rauðkollinum, sem Keldhverf- •ngar kalla höggormshaus. Nú er grasmórinn, þar sem hann óx, orðinn að túni. En bændurnir á Fjöllum, Héðinn og Jón Ólafssynir, hafa sýnt þá mjög eftirbreytnis- '’erðu umhyggju að láta óhreyfðan hólma í mónum, þar sem höggormshausinn vex, °g þar lifir hann enn í góðu gengi. Héðinn bóndi gat þess við mig, að hann hefði fundið höggormshausinn á öðr- um stað þar í grennd, í Bæjargili, stutt frá bænum. Þetta gat ég ekki athugað sjálf- uri en tek orð Héðins trúanleg. í Flóru íslands er sagt að rauðkollinum á Grásíðu hafi verið útrýmt vegna TÍMARIT UM ÍSLF.NZKA GRASAFRÆÐI - FlÓm 163
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.