Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 10

Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 10
8 FÉLAGSBRÉF frumlegur og fágaður stíll er ekkert takmark í sjálfum sér, form ekki heldur. Við dæmum ekki náungann eftir fötum, sem hann kann að klæðast, heldur þeirri persónu, sem hann hefur að geyma. Við eigum ekki heldur að dæma bókmenntir eftir stíl og formi eingöngu, heldur fyrst eftir því lífi, sem í þeim er að finna, eftir þeim mannlega þroska, sem í þeim er fólginn. 0g það er hlutverk íslenzkra skálda og rithöfunda að skapa íslenzkar bókmenntir, en til að skapa íslenzkar bók- menntir verða þeir að hafa til að bera íslenzka reynslu, þekkja íslenzkt líf eins og því er lifað í „þjóðardjúpinu" sem Kiljan kallaði svo í nóbelsverðlaunaræðunni. Það er kannski hægt að læra vinnubrögð í París, læra að verða stíl- og formsnill- ingur, en slík snilli er íslenzku skáldi eða rithöfundi einskis- virði nema hann eigi hið innra með sér, í huga sínum og þó umfram allt í hjarta sínu þann mannlega þroska og þau þjóð- legu verðmæti, sem ein geta orðið efniviður sannra íslenzkra bókmennta". Ýmsir af hinum yngri stallbræðrum Jónasar eiga því miður ekki þetta sjónarmið með honum. Þeir virðast sumir hverjir ausa nær eingöngu af erlendum bókmenntalindum og leita jafn- framt ekki nógu víða að fyrirmyndum. En fátt er hættulegra ungum höfundi en einblína á einn meistara, þótt mikill sé, og skapa verk sín, vitandi og óafvitandi, í hans mynd. Þetta getur eyðilagt höfundarframtíð þeirra eða tafið þroska þeirra um ófyrirsjáanlegan, en dýrmætan tíma. Elztir þeirra höfunda, sem gáfu út smásagnasöfn í vetur, eru Jakob Thorarensen og Halldór Stefánsson, báðir gamlir og grónir smásagnahöfundar með fullmótuð höfundareinkenni. Þótt Jakob Thorarensen væri lengi kunnastur fyrir ljóð sín, og fyrstu áratugina á rithöfundabrautinni aðeins kunnur fyrir þau, hefur hann á öðrum fjórðungi aldarinnar unnið sér álit sem smásagnahöfundur, og hafa komið út eigi færri en sex sagnasöfn eftir hann, að því með töldu, sem hér um ræðir. Sjónarmið eldri kynslóðarinnar setja svipmót sitt á sögur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.