Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 39

Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 39
FÉLAGSBRÉF 37 leyna henni, af ótta við að verða til athlægis. Auk þess er skyggni algengust meðal barna og eldist af þeim vel flestum, áður en vitsmunir taka að þroskast eða um sjö ára aldur. Þegar ég man fyrst eftir, var Huldufólkið mér jafneðlilegt fyrirbæri og nágrannar okkar á næstu bæjum. Börn þess voru um skeið einu leiksystkin mín, — einkum lítil stúlka, nokkru eldri en ég. Vorum við fjarska samrýmd, en tveir strákar, sex eða sjö ára gamlir, slógust oft í fylgd með okkur. Telpan hét Ingilín, en drengirnir Mahem og Elías. Ekki er mér kunnugt hvernig ég komst að nöfnum þeirra, en vera má að amma hafi sagt mér þau? Nöfnin Mahem og Ingilín hef ég aldrei heyrt í vorum heimi. Hvernig voru þau í hátt þessi börn? Strákunum man ég óljóst. eftir, en stúlkan er mér allminnisstæð. Klæðaburður þeirra var ekki sérlega frábrugðinn því, sem ég átti að venjast, en léttart og litskrúðugri. Allt virtist fólk þetta frjálslegra og sviphreinna en við. Ekki var það þó beinlínis góðlegt, heldur miklu fremur ástríðuvana. Bærinn, sem leiksystkinin áttu heima á, var ör- skammt frá Þverfelli, norðan Kvíagils. Valborg hét húsfreyjan þar og segir frá henni síðar. Hún var svipmeiri og góðlegri en annað Huldufólk, enda virtist hún mikils metin af því. Þær voru vinkonur, amma mín og hún. Þó minnist ég ekki að hafa séð þær saman nema aðeins einu sinni, en það man ég, að þá stuncfc var amma unglegri og fallegri en hún átti vanda til. Ekki fse ég skilið hvernig á því stóð. Valborg vitjaði hennar oft í draumi og kvað amma þeim veitast léttar að tala saman þannig. En ekki man ég eftir því, að mig dreymdi huldufólksbörnin, meðan ég var á Þverfelli. Fleiri huldir bæir voru í dalnum, en óglöggt minnist ég þeirra. Lítil stúlka, á að gizka átta ára gömul, heimsótti mig stökui sinnum, þegar ég var einn að leik. Hún átti heima 1 klettum skammt fyrir ofan Þverfell, í hlíðinni milli giljanna. Bústaður hennar var einhvers konar hús, ólíkt sveitabæ. Hún var tals- vert frábrugðin öðru Huldufólki, þótt ég gerði mér litla grein fyrir því þá. Ég man hana ennþá mæta vel, og mér er ljóst, að hún hefur verið fjarlægari okkur en þær verur sem við amma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.