Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 47

Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 47
FELAGSBREF 45 skáldanna, og þótti mér enn flest vel ort, einkum eftir Þ. E., og fór ég iþó heldur að hasast yfir smérinu, o: ,,realismanum“. En þá kom nýr garpur til sögunnar, fullhugi hinn mesti og vígur hverjum manni betur. Hann hét Einar og var Benediktsson; er nú fimm- tugur, og sé ég þá ekki hans jafnoka að fjölvísi og fræknleik andans. Og enn vildi ég segja fáein orð, en — hinkrið við augnablik: ég þarf að deyja fyrst. Matth. J. 31. október 192U. Á sextug’safmæli sínu var Einar Benediktsson staddur í Hamborg. Hans var þá víða minnzt í íslenzkum blöðum. Kristján Albertsson var þá ritstjóri Varðar, og var öll fyrsta síða þess blaðs helguð E. B. þennan dag, greinar og kveðjur frá 10 þjónum anda og listar. Fer það hér á eftir: Svo vítt sem tunga vor er lesin munu menn í dag minnast Einars Benediktssonar, hins stórvaxna anda, snjalla skálds og glæsilega manns. Þeir sem hafa séð hann og heyrt, munu minnast hins mikil- úðiga svips, hinnar tígulegu framgöngu, hinnar fögru raddar og valdsins í orði hans. Hann hefur aldrei verið skáld íslenzkrar alþýðu, aldrei stráð um sig vísum og kveðlingum, og ljóð hans eru ekki á allra vör- um, eins og kvæði sumra annarra meðal skálda vorra. En hann er þjóðskálcl í orðsins veglegustu og sönnustu merkingu, ekkert skálda vorra hneigist sterkar en hann að yrkisefnum íslenzkrar fortíðar, nútíðar og framtíðar í senn. Og hvort sem hann hleð- ur tungu vorri lofköst eða laugar anda sinn í íslenzku fjalla- lofti, hvort sem hann lýsir undraslætti Dettifoss eða fákum sem „grípa til stökksins með fjúkandi manir“, þá kennir alls staðar í kvæðum hans hinnar römmu taugar, sem tengir hann við landið sem ól hann, við líf hans eigin þjóðar. Hann finnur sig í ætt við forníslenzka karlmannslund og andagift, við hina djúpu, fátöluðu, byrgðu tilfinning Egils
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.