Félagsbréf - 01.07.1957, Page 58

Félagsbréf - 01.07.1957, Page 58
IYAR ORGLAND Tore örjasæter EINS, ,og Islendingar gætu liugsað sér málarann og listamanninn mikla, Jóliannes Kjarval, stinga kollinum beint upp úr íslenzku Iirauni, eins getum við Norðmenn liugsað okkur norska þjóðskáldið' Tore 0rjasæter vaxið beint upp úr norskum skógarbotni, — eða jafnvel iir sjálfu grunnfjallinu; því þó að það muni þykja einkenni- !egt, þá er það eigi að síður satt, að mörg tré í Noregi virðast vaxa beint upp úr steini; enda er fólkið víða um land nevzlugrannt, — ])að heldur dauðalialdi í fjallslilíðar, þar sem oft virðist engin mold, en aðeins grjót, sem naktar rætur trjánna liafa sameinazt í bar- áttunni fyrir lífinu. — Tvö kvæði Tore 0rjasæters munu allra kvæða bezt lýsa þessu norska endvegisskáldi, sem átti sjötugsafmæli áttunda marz 1956. Annað beitir „Málmfura“, Iiitt „EIgurinn“. — Málmfuran er sterkasta og bezta furutegundin; viður liennar er fastur eins og málmur: ,,Stá fast du tre og royn din ínalin i sol og storin og vindur strie. Du vaks upp her pá ytste vakt niot fjellet innved tindar frie!“ „Til einuar nætur er tjaldi tyllt, — en tindurinn stendur kyrr1', segir Davíð Stefánsson í kvæðinu „Við Sellandafjall“. Málmfura 0rjasæters stendur líka kyrr. Hún er tákn liins þróttmikla, þraut- seiga, skapfasta, — tákn þessa í fari skáldsins sjálfs. En ekki aðeins Iians. Hún táknar líka þrótt norsktt þjóðarinnar. — Á sama liátt og Jón Hreggviðsson í „íslandsklukkunni“ veitir hún liverri böðulsöxi liarða mótspyrnu. — Hitt kvæðið fjallar um elginn, þetta stóra skóg- ardýr, sem ennþá reikar um í stórviðum Austur-Noregs, milli gömln skeggjuðu grenitrjánna, úfið í sjón og þó tignarlegt, — engin antilópa eða hind, sem dansar í skóginum, lipur og létt, lieldur þungt og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.