Félagsbréf - 01.07.1957, Page 73

Félagsbréf - 01.07.1957, Page 73
FELAGSBREF 71 rence á þessu tímabili. Það var engu líkara en hann væri að storka ellinni með því að neita að hlýða lögum hennar um líkamlega hrörnun. Yeats var vel heima í grískum goðsögnum, og samdi mörg beztu ljóð sín úr þeim efniviði. Þó mun grísk leiklist hafa haft djúpstæðari áhrif á hann, enda hefur hann samið mörg leik- húsverk, einkum í bundnu máli, sem talin eru meðal hins bezta í leikbókmenntum aldarinnar. T. S. Eliot heldur því fram, að leikrit Yeats verði langlífari en verk Bernards Shaw. Yeats hlaut bókmenntaverð- laun Nobels 1923, en hélt áfram að skrifa til dauðadags 1939. Hann óx með hverju nýju verki, og er vafalítið eitt af þremur mestu ljóðskáldum enskrar tungu á þessari öld. Enda þótt Yeats dýrkaði list- ina ofar öllu öðru, tók hann virkan þátt í dægurmálum um langt skeið, Var ritstjóri, póli- William Butler Yeats. tískur baráttumaður, frum- kvöðull að endurvakningu leikhúsmenningar í Irlandi og spírit- isti. Hann var ekki sérlega vel menntaður, og oft bar á fordóm- um og vanþekkingu hjá honum. En hann lagði svo ríka rækt við skáldskap sinn, að hann varð meistari á þeim vettvangi þrátt fyrir allar sínar takmarkanir. Yeats hefur skrifað sjálfsævi- sögu í tveim bindum, sem þykir merkileg heimild um innra líf „síðasta rómantíska skáldsins", eins og hann nefndi sjálfan sig stundum. * * * Höfuðforsprakkar formbyltingarinnar í enskri ljóðagerð, Ezra Pound og T. S. Eliot, voru Bandaríkjamenn, og var stuttlega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.