Félagsbréf - 01.07.1957, Side 87

Félagsbréf - 01.07.1957, Side 87
PÉLAGSBRÉF 85 um fundu staðinn og sáu Þórð í siglutrénu, lögðu þeir að hon- um í tvísýnunni. Mátti þá ekkert út af bera, því að bátur þeirra tók niðri. — II. í gamla höndlunarhúsinu á Búðum, sem nú er gistihús og greiðasala, komum við í flasið á honum. Hann hafði verið að hjala við uppörtunina, glettinn og veiði- mannslegur, og sagði okkur, að hann væri að búa sig á greni þá um nóttina. Hann hafði komið þremur skorum af dýrbít fyrir kattarnef síðan um hvítasunnu og fært oddvita hreppsins skottin — 350 krónur fyrir hvert þeirra, hvort sem það var af yrðlingi eða fullvaxinni tófu. Tvo yrðlinga kvaðst hann geyma og ala þar á bænum að Búðum. Þeir ættu síðar eftir að koma sér að haldi í að útrýma tófudjöfli. Alls hefði hann varið 14 dögum á grenin, því að nokkra daga missti hann úr, vegna þess að hann braut í sér tönnur, eins og hann orðaði það, á freðýsu, sem væn og vitur húsfreyja á einum bæjanna hafði gefið hon- um á fjallið eitt sinn í vor, ásamt tíu eggjum af öllum kraftgóð- um tegundum. Þegar ég innti hann, hví sú væna hefði gefið honum svo mörg egg, svaraði hann því til, að sumir bændanna blessaðra væru orðnir gróflega lúnir og gigtveikir. Hann er sjálfur alls ókvæntur, vinur vor. En þetta hefði kostað hann ... vitanlega freðýsan .. . að hann neyddist til að láta smíða í sig nýjar gemiur hjá tannlækninum í Ólafsvík, sem svipti hann dýrmætum tíma við tófuveiðar. Að auki væri hábölvað, hvað nýju tönnurnar væru óþjálar í munni, hann væri ennþá smá- mæltur af þeim sökum eins og hann væri farinn að læra að tala á ný. Hins vegar kæmi það ekki að sök, þegar hann þyrfti að ná hljóðum tófunnar til að lokka til sín yrðlingana úr grenjunum. Nú fengum við okkur sterkt kaffi, og verðurbitið andlitið ljóm- aði, og hann fór að segja okkur sögur og fara með ljóð og hæpn- ar vísur, og gamanið fossaði og sauð, svo að stofan, sem við sátum í, lék af lífsanda. Hann brá sér í allra kvikinda líki og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.