Félagsbréf - 01.07.1957, Page 100

Félagsbréf - 01.07.1957, Page 100
98 FÉLAGSBRÉF son skáld til að færa minningarnar í letur, og virðist hann hafa ynnt það verk samvizkusamlega af hendi. Tæpast verður sagt, að hér sé um mikið verk að ræða. Minn- ingarnar sjálfar eru um tvö hundruð síður auk ættarskrár og letrið óvenju stórt og gisið. Bókin skiptist í þrjá hluta: I. Bernska og æskuár, II. Útivistarár, III. Starfsárin. Af þessum þrem hlutum finnst mér fyrsti hlutinn lang beztur. Þar er lýst á skemmti- legan hátt, hvernig ýmis nátt- úruundur höfðu djúpstæð áhrif á barnshugann, svo djúpstæð.að þeiii'a áhrifa hefur gætt í list- sköpun Ásmundar allt til elli- ára. Skemmtileg er einnig frá- sögnin um bæjarþilin í Flóan- um, sem hvert um sig hafði sitt persónulega svipmót í huga drengsins, og voru flest þeirra í vitund hans tengd einhverju sönglagi eða erindi, sem hon- um fundust táknræn fyrir þau. Þá er á skemmtilegan hátt sagt frá fyrstu listaverkum hins vaknandi listamanns, líkani af Hróarsholtsklettunum, bænum og kirkjunni, gerðu úr leir, grjóti og mosa, fyrstu Heklumyndinni, málaðri með tau- bláma og krít og haglega smíðaðri skútu með útskorinni stafn- mynd, sem listamaðurinn bar á bakinu til Reykjavíkur og seldi þar fyrir tvær krónur til að kaupa fyrir jólaglaðning handa þeim, sem heima voru. Mér virðist sem fyrsti hluti bókarinnar sé lang persónulegast- ur, og Ásgrímur hafi þar mest opnað huga sinn. Síðari hlut- arnir eru að vísu hinir læsilegustu, en þó eins og nokkur vönt- un á innileika og í sumum köflunum í síðasta hlutanum er bein- línis tómahljóð, þeir minna á skýrslur. Frágangur bókarinnar er góður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.