Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 115

Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 115
FELAGSBREF 113 hinum eldri rannsóknum, sökum kunnáttuleysis þeirra, sem kuml- in rannsökuðu, og þrátt fyi'ir talsverðan áhuga á þessum forn- aldarminjum, er ekki ósennilegt, að ýmsir finnendur þeirra hafi hvorki sent af þeim lýsingar né haldið til haga því, sem máli skipti. Það er ekki fyrr en á þessari öld, sem rannsóknir kuml- anna fá á sig annan og vísindalegri svip. I síðari hluta bókarinnar vinnur höfundurinn úr þeim efni- viði, sem kumlin veita. Ritar hann fyrst um umbúnað kumlanna og þvínæst um haugféð og aðra fundi fornra gripa, sem ekki eru í tengslum við kuml, svo vitað sé. Þá er gerður samanburður á þessum gripum og þeim, sem fundizt hafa frá sama tíma í nálægum löndum og þá auðvitað einkum í Noregi, en í öllum meginatriðum er samsvörun með fornminjum þessara landa frá 9. og 10. öld. Að lokum dregur höfundur saman niðurstöður sín- ar í stuttu og glöggu máli í yfirlitskafla. Kuml og haugfé er dýrmætur skerfur til íslenzkra sögurann- sókna. Hér er hvorki stuðzt við tvíræð orð né sögusagnir held- ur „beinharðar“ heimildir, og ályktanir þær, sem af þeim eru dregnar, virðast hvarvetna hófsamlegar og ekki umfram það, sem hlutirnir heimila. Mundi slíkt þó verða mörgum mikil freisting, en Kristján Eldjárn gætir sín við henni. Þess skal loks getið, að óvenjulega hefur verið vandað til bók- ar þessarar hvað efni og prentun snertir, og á útgefandinn þakkir skildar fyrir. NIÐURBÆLDUR HLÁTUR Stúdent í Búdapest spurði kennara sinn, hver væri munurinn á kapítal- ista og kommúnista. Kennarinn svaraði: „Kapítalistinn elskar peninga meira en allt annað, en kommúnistinn metur fólkið mest“. „Nú skil ég“, svaraði stúdentinn, „þetta skýrir, hvers vegna kapítal- istar loka inni peninga, en kommúnistamir aftur á móti loka inni fólk“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.