Félagsbréf - 01.07.1957, Page 116

Félagsbréf - 01.07.1957, Page 116
SIGURÐUH A. MAGNÚSSON Mér er kominn I*i|i|»in TOHN STEINBECK er einn allra vinsælasti rithöfundur Banda- " ríkjanna. Heming'way og Faulkner eru líklega einu „stóru“ höfundarnir, sem eiga svipuðum vinsældum að fagna vestan hafs. Faulkner hefur stöðugt aukið hróður sinn, en hann hefur mark- að sér þrengri bás en hinir í þeim skilningi, að bækur hans fjalla flestar um náskyld efni. Hann hefur, ef svo má til orða taka, fundið sér einn djúpan hyl, þangað sem hann kafar eftir öllum sínum fjársjóðum. Hemingway hefur allan heiminn að leikvangi, en glímir þó í rauninni jafnan við sama vandamálið: Hvernig á maðurinn að taka dauðanum með karlmennsku og gefa honum jákvæða merkingu? Faulkner og Hemingway hafa verið vaxandi rithöfundar. Um Steinbeck gegnir nokkuð öðru máli. Vegur hans var lang- mestur fyrir 20 árum. Hann vakti á sér almenna athygli með fjórðu bók sinni, Tortilla Flat, sem Karl ísfeld hefur þýtt á íslenzku undir nafninu Kátir voru karlar. Það var árið 1935, en þá var Steinbeck 33 ára gamall. Margir telja þessa bók bezta verk hans. Kemur þar fram einstaklega rík kímnigáfa, og per- sónulýsingarnar eru hreinasta afbragð. En Steinbeck virðist hafa sett sér það mark í upphafi að brjóta upp á nýjum og gagnólíkum viðfangsefnum með hverri nýrri bók. Eftir Tortilla Flat kom skáldsagan In Dubious Battle, þar sem hann fjallaði um verkföll og verkalýðsmál. Fékk hann þá á sig stimpil „öreigahöfunda“. En næsta bók hans 0/ Mice and Men (Mýs og menn í snilldarþýðingu Ólafs Jóhanns Sig- urðssonar) sýndi, að „öreigaskáldskapur" í venjulegri merkingu þess orðs var ekki sterkasta hlið hans. í þessari bók er alls ekki vikið að þjóðfélagsmálum, heldur aðeins sögð harmsaga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.