Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 125

Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 125
FÉLAGSBRÉF 123 Það gefur því auga leið, að gott leikrit getur orðið að lélegum sjónleik, ef illa er úr þessu efni unnið. Flest íslenzk leikskáld semja leikrit eins og aðrir höfundar skáldsögur. Leikskáld, sem vill t. d. lýsa lífi fjölskyldu, sem býr inni í smáíbúðahverfi, verður ávallt að hafa leikarana, sem eiga að leika þetta líf á sviði, í huga. Hann má ekki sökkva sér svo niður í lýsingar á lífinu í smáíbúðahverfinu, að hann gleymi leikurunum vegna leikpersónanna. Hann má heldur aldrei missa sjónar á leiksviðinu, sem er sögusvið hans öðrum þræði, því að þá er voðinn vís. Hugur hans verður að starfa samtímis á tveim- ur ólíkum sviðum, bæði á hinu raunverulega sögusviði í smá- íbúðahverfinu og líka á leiksviðinu, í þeim flókna tækniheimi, þar sem leikpersónur hans að lokum klæðast holdi í persónum leikaranna. Þessi sérkennilega tvlhyggja, ef svo má kalla, er öllum góðum leikskáldum gefin, án hennar verða listaverk ekki til. Innlend leikskáld athuga ekki, að saga þeirra á að fara fram innan þriggja veggja, með áhorfendur á fjórðu hlið og leikendur á sviðinu fyrir framan þá. Þau skrifa fyrir lesendur fremur en fyrir áhorfendur. Augu þeirra eru ekki nægilega opin fyrir tæknihliðum starfsins. Þeim hættir til að gleyma hlutverki leik- ara og afrækja þá vegna sögunnar, en við eignumst ekki góð leikrit fyrr en þau breyta um viðhorf, taka upp ný vinnubrögð og hugsa meira um hreyfingar leikenda, viðbrögð þeirra og svip- brigði. Þau verða líka að kunna að rata á rétt orð til að leggja þeim í munn og setja þau svo saman, að létt sé að gefa þeim vængi til að svífa yfir sviðsljósin og út til áhorfenda, en sá hvíti galdur er enn sem komið er á fárra íslenzkra manna færi. Hér að framan hefur verið rætt um það bezta og versta, sem sýnt var á síðasta leikári, og nú er komið að því, sem þar er á milli. Það er aldrei að vita, Tehús ágústmánans og Brosið dular- fulla voru sjónleikir, sem einmitt eiga heima í milliflokki, því að þeir gerðu hvorki að valda verulegum fögnuði né vonbrigðum. Þeir voru allir þokkalegir sjónleikir, þótt þeir hefðu ekki á sér brag snilldar né fullkominnar listar. Mig langar til að gera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.