Félagsbréf - 01.07.1957, Page 128

Félagsbréf - 01.07.1957, Page 128
Nýskipan útgáfu Bókafélagslns TT'R Almenna bókafélagið hóf út- -^gáfustarfsemi fyrir réttum tveim- ur árum, var ákveðið að liaga henni i meginatriðum á svipaðan hátt og áður höfðu gert önnur íslenzk hóka- félög. Þannig fengju félagsmenn ókveðnar bækur fyrir tilskilið félags- gjald, en ættu ekkert val milli bóka. Hins vegar var svo hafin útgáfa valbóka, sem félagar gátu fengið á kostnaðarverði. Forráðamönnum Bókafélagsins var frá upphafi ljóst, að þetta gamla skipulag er stórgallað, þar sem fé- lagsmenn eru samkvæmt því skyld- aðir til að eignast bækur, sem þeir e. t. v. hafa lítinn áhuga á. Hefur og sú orðið raunin á, að allmikillar óánægju hefur gætt með sumar fé- lagsbækur, og hefur jafnvel verið haft við orð, að þær væru yfirleitt lakari en aukabækui-nar, þótt ætlun okkar, sem um útgáfuna sýslum, hafi ætíð verið hin gagnstæða. Á liðnum starfstíma hafa stöðug- ar umræður verið um hugsanlegar breytingar, en ekki fyrr en nú verið talið fært að taka upp nægilega rót- tæka nýbreytni. Hafa fjárhagsað- stæðumar auðvitað skorið félaginu hinn þrönga stakk. Sérstakt gleðiefni hlýtur það því að vera að geta nú tilkynnt, að félag- inu hefur vaxið svo fiskur um hrygg, að frá næstu áramótum fá félags- menn fuilt val milli útgáfubóka. All- ar bækur félagsins verða frá þeim tíma valbækur, og útgáfu þeirra hagað þannig, að aðeins ein bók verð- ur send út í senn og þá væntanlega mánaðarlega, a. m. k. 10 mánuði ársins. Einhverjar fjórar þessara bóka verða menn að taka, ef þeir vilja halda áfram þátttöku í félag- inu, en geta hafnað hverjum 6, sem þeir óska. Verði bókanna verður stillt mjög í hóf eins og hingað til, enda eigi hugmyndin að Bókafélagið safni miklum sjóðum. Má gera ráð fyrir, að félagsmenn fái bækumar a. m. k. þriðjungi ódýrari en aðrir. Þá verður þeim, sem skilvíslega greiða fyrir a. m. k. 4 bækur, sent Félagsbréfið tvisvar á ári — eða e. t. v. oftar — endurgjaldslaust. Hugmyndin er, að félagið gefi sjálft út meginþorra þeirra bóka, sem það býður félagsmönnum með hinum góðu kjömm, en þó verður haft vakandi auga með öllu því bezta, sem aðrir útgefendur senda frá sér. Ef sérlega eiguleg bók er væntanleg á markaðinn, mun félagið leitast við að ná samningum um, að því verði heimilað að dreifa ákveðn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.