Félagsbréf - 01.07.1957, Side 130

Félagsbréf - 01.07.1957, Side 130
128 PÉLAGSBRÉF kemur ekki út sem slíkur. Hefur því verið horfið að því ráði að senda félagsmönnum síðar í vetur II. bindi Islendinga sögu dr. Jóns Jóhannes- sonar á sórstökum vildarkjörum, svo að enginn verði svikinn af breyting- unni. Er ekki að efa, að félagar muni mjög fagna því að eiga von þessar- ar bókar, þó að hún verði eigi eins vel úr garði ger og I. bindið, þar sem höfundi entist eigi aldur til að ljúka henni. Aukabækurnar eru að þessu sinni: Heimurinn okkar — saga veraldar í máli og myndum. Þetta er langstærsta og vandað- asta bók, sem félagið hefur gefið út, og raunar engin sambærileg bók kom- ið út hérlendis. Bókin er upphaf- lega gefin út í Bandaríkjunum en prentuð í Þýzkalandi og Danmörku fyrir Bókafélagið. Hún er nú nýkom- in út í flestum Vestur-Evrópulönd- um og hefur hvarvetna vakið geysi- athygli. Erlendis hefur bókin þegar selzt í milljónum eintaka, enda í henni að finna óþrjótandi fróðleik um undur veraldar. Er ekki að efa að bók þessi muni hér þykja mikill fengur. Fjölmargir íslenzkir vísinda- menn hafa aðstoðað við útgáfu henn- ar og kann Bókafélagið þeim beztu þakkir. Upplag bókarinnar er mjög takmarkað, og em það vinsamleg tilmæli til félagsmanna að tryggja sér bókina sem allra fyrst, ef þeir hyggjast notfæra sér þau sérstöku kjör, sem þeir fá við kaup þessai-ar bókar sem annarra. Verð hennar til félagsmanna er aðeins 315 krónur, en hún kostar annars 450 krónur. Konan mín borðar með prjónum eftir Karl Eskelund. Kristmann Guðmundsson, skáld, þýðir þessa skemmtilegu ferðabók frá Kína. Smásögur Guðmundar Fnðjóns- sonar. Með þessari bók er enn aukið við „gula flokkinn“. Guðmundur G. Hagalín valdi sögumar í samráði við Þórodd Guðmundsson, en Þóroddur ritar stuttan eftirmála um rit föður síns. Þjóðbyltingin í Ungverjalandi eft- ir Erik Rostböll í þýðingu Tómasar Guðmundssonar segir frá höi-mung- um ungversku þjóðarinnar í bylting- unni í fyrra. Tómas Guðmundsson ritar mjög athyglisverðan eftinnála. Bókin er komin út fyrir nokkrum vikum — á afmæli byltingarinnar 23. okt. — Hún er gefin út til styrkt- ar Ungverjalandssöfnun Rauða Kross íslands. Bókina geta félagsmenn nú fengið hjá umboðsmönnum á sér- stökum kjörum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.