Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1988, Blaðsíða 29

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1988, Blaðsíða 29
SAMTALIÐ Skálmarnesmúli árið 1912. Lengst til vinstri er gamli bærinn, þá kirkjan og loks útihús. Danskir landmælingamenn tóku myndina, sem er í eigu Þjóðminjasafns Islands, myndadeildar. um, sem þeim fylgdu, dúnn, varp og selur, þótt hann sé dottinn út núna. Við dúninn var mikil vinna, meðan hann var handhreinsaður á grind, en nú eru komnar vélar, sem hann er hreinsaður í. Síðast var markaður fyrir selskinn á árinu 1981, en selskinn voru mikil markaðsvara áður. Dúnn og selskinn voru seld, þar sem hagstæðast var á hverjum tíma. Að vorinu var víða grá- sleppuveiði, en nú hefur hún alveg lagzt niður.” — Nýtið þið enn dúninn? ,,Já, síðan við fluttumst suður, hefur fólk á þremur bæjum farið vestur á hverju vori og nytjað dúntekjuna. Við á Skálmarnesmúla erum þar allt sumarið, en fólkið á hinum bæjunum er þar um vortímann. Þá hefur nokkuð verið um þangslátt fyrir þörungaverksmiðjuna á Reykhól- um. Hjá öllum bæjunum í sveitinni er einhver þangtekja.” —Var selkjöt haft til matar? ,,Já, það var borðað bæði nýtt og saltað og selspikið að nokkru leyti. Mörgum þótti selspik- ið kóngamatur. Á mörgum bæjum var mikið æti, svo sem lundi og skarfur. Silungsveiði var víða. Fyrrum birgðu heimilin sig upp með vetrar- SVEITARSTJÓRNARMÁL 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.