Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Blaðsíða 17

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Blaðsíða 17
Samtaliö Landsmót hestamanna var í fyrsta sinn haldið í Reykjavik og hófst 4. júlí. Myndin er frá hópreið hestamanna umhverfis Rauðavatn. Fremst í reiðinni eru, talið frá vinstri, Haraldur Haraldsson, formaður landsmótsnefndar, Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. Ljósm. Brynjar Gauti. Þar má af ytri sjáanlegum mannvirkjum nefna Grófarhúsið sem verulega var endurbætt og tekið undir starfsemi Borgarbókasafnsins og Hafnarhúsið þar sem Listasafn Reykjavíkur var opnað síðasta vetrardag. Báðar þessar stofnanir fengu gjörbreytta og bætta aðstöðu í nýjum húsakynnum. Hafnar- húsið hýsir einnig safn verka Erró sem hann gaf borginni. Ríkið opnaði Þjóðmenningarhúsið við Hverfisgötu á sumardaginn fyrsta 20. apríl og þar voru sögusýningarnar Kristni í 1000 ár og Land- nám og Vínlandsferðir tengdar dagskrá menningar- borgarársins. Þá var Ylströndin í Nauthólsvík end- urbætt og opnuð almenningi til útivistar 17. júní. Síðast en ekki síst má nefna umhverfislistaverkin sem unglingar í Vinnuskóla Reykjavíkur settu upp á strönd Rauðavatns. Ég álít að það sé til marks um menningarlegt samfélag að strandlengjur hvort heldur vatns eða sjávar séu aðlaðandi. Annars held ég að sú umbun sem mestu máli skiptir eftir menn- ingarborgarárið sé það viðhorf sem ég held að fólk bæði í Reykjavík og i þeim sveitarfélögum sem að standa að verkefnum á sviði menningarmála að undirbúa þau með góðum íyrirvara.“ - Hvaða verkefni menningarborgarársins hafa varanlegt gildi? „Ýmislegt sem borgin gerði á sviði menningar- mála var óneitanlega tengt menningarborgarárinu. Frá vígslu Ylstrandarinnar í Nauthólsvík. Borgarstjóri að loknum fyrsta sundsprettinum þar. Ljósm. Unnar Stefánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.