Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 63

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 63
Öryggismál 477 frá 1826-1850 endurspeglar bættar veðurfarsað- stæður, samdrátt í sauðfjárbúskap á snjóflóða- hættusvæðum og bættar samgöngur sem hafa dregið úr ferðalögum um hættuleg svæði til fjalla. Fjölgunin á síðasta tímabilinu er afleiðing aukinnar ferðamennsku og vetrarferða til íjalla á því tíma- bili. Slys í byggð eru tiltölulega fá á tímabilinu 1926-1975 en á tímabilinu 1976-2000 fjölgar þeim skyndilega. Það má að mestu skýra með stóru snjóflóðaslysunum 1995. 2. tafla sýnir að frá 1974 hafa um þrefalt fleiri farist í snjóflóðum í byggð en utan byggðar. Hlut- fallið er mjög hátt i samanburði við önnur lönd þar sem er snjóflóðahætta og endurspeglar hættulega staðsetningu margra byggðarlaga á Islandi. 3. tafla sýnir tíma- og staðsetningu snjóflóðaslysa í byggð hér á landi síðan 1974. 3. tafla. Dauðaslys af völdum snjóflóða á byggð á nýliðnum áratugum. Dagsetning Staður Dauðsfoll 20.12 1974 Neskaupstaður 12 22.01 1983 Patreksfjörður 4 05.04 1994 Tungudalur, Skutulsfirði 1 16.01 1995 Súðavík 14 18.01 1995 Grund, Reykhólahreppi 1 26.10 1995 Flateyri 20 Samtals 52 er afmarkað i báða enda af stórum slysum. Á hinn bóginn þarf að hafa hugfast að mörg íbúðarhús hafa verið byggð á hættusvæðum á íslandi frá 1974 svo að búast má við að heildaráhætta vegna snjóflóða hafi aukist á tímabilinu. Fjárhagslegt tjón Gríðarlegt ljárhagslegt tjón hefur orðið vegna ofanflóða á íslandi. Skipta má tjóninu í þrjá þætti. í fyrsta lagi beint tjón á byggingum og öðrum mannvirkjum og einnig töpuð verðmæti, svo sem vegir, lagnir o.fl., sem yfirgefin eru eftir snjóflóða- slys. Beinn kostnaður af þessum toga fellur að rnestu á Viðlagatryggingu íslands sem starfrækt er á vegum ríkisins. Bætur vegna eigna sem ekki voru tryggðar af Viðlagatryggingu hafa verið fjármagn- aðar úr ríkissjóði og að hluta með frjálsum fram- lögum. I öðru lagi er kostnaður við björgun og annar slíkur kostnaður sem tengist slysunum. Sá kostnaður er að mestu greiddur af ríkinu. í þriðja lagi er beint og óbeint Jjárhagslegt tjón vegna tímabundinnar röskunar á daglegu lífi þar sem snjóflóðaslys verða. Slíkur kostnaður er ekki greiddur af tilteknum aðila og er ekki talinn með hér. Beint fjárhagslegt tjón og kostnaður við björgun- araðgerðir er sýndur í 4. töflu (tölurnar miðast við verðlag i ágúst 2000). Fjöldi dauðsfalla í snjóflóðum á 26 ára tímabili milli 1974 og 2000 þarf ekki að endurspegla nú- verandi áhættu vegna snjóflóða á íslandi. Tímabilið 5. mynd. Dauðsföll af völdum snjóflóða utan byggðar á íslandi á tímabilinu 1801-2000. Um er að ræða slys á þjóðvegum og í óbyggðum. 4. tafla. Fjárhagslegt tjón og kostnaður við björgunaraðgerðir 1974-2000. Tegund tjóns Milljarðar króna Snjóflóð að frátöldum skíðasvæðum, raflínum o.þ.h. 3,00 Tjón á skíðasvæðum 0,17 Raflínur, hitaveitur o.þ.h. 0,07 Tjón vegna aurskriðna 0,09 Samtals 3,3 Taflan sýnir að mestur hluti kostnaðarins hefur orðið vegna snjóflóða sem fallið hafa á byggð (um 90%). Meirihluti kostnaðarins hefur hlotist af þremur stærstu slysunum, i Neskaupstað 1974 (1030 milljónir kr.), Súðavík 1995 (600 milljónir kr.) og Flateyri 1995 (730 milljónir kr.). Meirihluti þeirra sem farist hafa í snjóflóðum á byggð siðan 1974 fórst einnig i þessum sömu slysum (46 af 52). Innifalið í fjárhagslegu tjóni eru tryggingarbætur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.