Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Blaðsíða 18

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Blaðsíða 18
Menningarmál „Að öllu samanlögðu má auðvitað telja að flutningur Baldurs eftir Jón Leifs og Svanavatnsins í uppfærslu San Francisco ballettsins undir listrænni stjórn Helga Tómassonar gnæfi hátt.“ Myndina tók Sverrir Vilhelmsson í lok frumsýningar á ballettinum í Borgarleik- húsinu af Helga Tómassyni og aðaldönsurum San Francisco ballettsins. áttu samstarf um einstök verkefni hafi tileinkað sér frekar en áður að menning skipti máli. Þar á ég við að samstarfið um verkefni menningarborgarársins hafi glætt meðvitund fólks um gildi menningar í þessu sambandi og það held ég að eigi ekki síst við um sveitarstjórnarmenn.“ -1 hverju merkir þú aukna vitund um samhug sveitarstjórnarmanna sem þú nefndir í upphaji? „Ég merki það af því að mér finnst að hér á höf- uðborgarsvæðinu séu menn loks að skynja sinn vitjunartíma og skilja að sum viðfangsefni og vanda- mál sem þeir eiga við að glima virða engin tilbúin landamæri. Menn finna til sameiginlegra hags- muna í því að taka sameiginlega á þeirn málurn. Urn það er greinilega vaxandi vitund meðal sveitar- stjórnarmanna á höfúðborgarsvæðinu. Þar á ég við viljann til að taka sameiginlega á skipulagsmálun- um, að sameina slökkviliðin og almenningsvagna- samgöngur með því að stofna Strætó svo nýleg verkefni séu nefnd. Ég held að sveitarstjórnarmenn á höfuðborgarsvæðinu hafi stigið rniklu stærri skref í samstarfsverkefnum á sl. þremur árum heldur en á síðustu þrjátíu árum þar á undan. Að nokkru leyti stafar þetta af því að þeir sem nú eru í forsvari fyrir sveitarfélögin hafi reynt eftir bestu getu að forðast flokkapólitík í samstarfinu og viljað rækta samstarf en ekki sundurlyndi. Á árum áður fannst manni menn leggja lykkju á leið sína til að krækja sér i pólitísk átök um hvaðeina. Hvort þetta á rætur að rekja til þeirrar einingar sem ríkti kringum menningarborgarárið skal hins vegar ósagt látið.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.