Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Blaðsíða 71

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Blaðsíða 71
Umferðaröryggismál Það er hluti af uppeldisskyldu foreldra að sjá til þess að barn læri að hegða sér þannig að það lendi síður í óhöppum eða slysum. Ökumaður ber ábyrgð á því að farþegar hans yngri en 15 ára noti öryggisbúnað í bíl, barnabílstól, bílpúða eða bílbelti. Ef ökumaður sinnir ekki þessari skyldu getur lögregla sektað hann um 10.000 kr. Akureyringar eru til fyrir- myndar varðandi öryggi barna í bílum Nokkur sveitarfélög skáru sig úr og voru til fyrirmyndar. Sem dæmi má nefna að af þeim 100 börnum sem öryggisbúnaður var skoðaður hjá á Akureyri voru öll með öryggisbúnað. Að vísu voru 15% barna á Akureyri aðeins með bílbelti, sem ekki er nógu gott. Sem betur fer fækkar þeim leikskólabömum með hverju ári sem líður sem nota aðeins bíl- beltin, en 17% þeirra barna sem könnunin tók til nota eingöngu bílbelti sem er óheppilegur ör- yggisbúnaður fyrir börn á leik- skólaaldri, einfaldlega vegna þess að bílbelti eru hönnuð fyrir mann sem er a.m.k. 140 sm og 40 kíló og henta þar af leiðandi illa ungum börnum án aukabún- aðar eins og bílpúða. Börn á leikskólaaldri eru best varin í barnabílstól eða á bílpúða, en í könnuninni kemur fram að 41,6% leikskólabarna nota barnabílstól og 31 % barna notar bílpúða. í Reykjavík voru 6% barna eða 42 börn án öryggisbúnaðar. í nágrannasveitarfélögum Reykja- víkur voru 7% eða 34 börn án öryggisbúnaðar. Á Suðurnesjum voru 15% eða 20 börn án örygg- isbúnaðar og á Vesturlandi voru 9% barna eða 13 börn án örygg- isbúnaðar. Á Vestíjörðum voru 14% barna án öryggisbúnaðar eða 9 börn. Á Norðurlandi voru 10% barna án öryggisbúnaðar eða 25 böm. Á Austurlandi voru 10% barna án öryggisbúnaðar eða 9 börn og á Suðurlandi voru 8% barna án öryggisbúnaðar eða 14 börn. Samtals voru 153 leik- skólabörn á landinum öllu í úr- takinu án öryggisbúnaðar sem er slæmt ástand. Notkun öryggisbúnaðar fyrir börn í bílum við leikskóla. Athugið að notkun bílbelta án annars búnaðar telst ófullnægjandi öryggisbúnaður fyrir börn á leikskólaaldri. Könn- unin var framkvæmd í leikskólum í apríl 2001. Grænt: Bílstóll. Blátt: Bílpúði. Gult: Bílbelti. Rautt: Enginn búnaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.