Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Blaðsíða 72
Umferöaröryggismál
o
O
o
Siglufjörður
Bolungavík
Eyrarbakki
Garður
Hvammstangi
Hellisandur
Hveragerði
Ólafsfjörður
Ólafsvík
Neskaupstaður
Vík
Dalvík
Grindavík
Kópavogur
Eskifjöröur
Fáskrúösfjörður
Mosfellsbær
Garðabær
Húsavík
Reykjavík
Akranes
Vopnafjörður
Hnífsdalur
Seyöisfjörður
Seltjarnames
Vestmannaeyjar
ísa^örður
Hafnarfjörður
Hvolsvöllur
Akureyri
Hofsós
Samanburður milli staða. Myndin sýnir hve mörg prósent barna notuðu einhvern ör-
yggisbúnað við komu í leikskóla. Grænt: notuðu réttan öryggisbúnað, bílstól eða bíl-
púða. Gult: notuðu eingöngu bílbelti. Rautt: börn laus í bifreið án öryggisbúnaðar.
Alltof margir foreldrar
nota ekki bílbelti
Hlutfallslega fleiri foreldrar
voru án bílbelta en börn. Þannig
voru 153 börn laus í bílum en
453 ökumenn voru án bílbelta.
Kæruleysi sumra foreldra lýsir
sér vel í athugasemdum þeirra
sem unnu könnunina. Til þess að
gefa hugmynd um hvernig
ástandið er fara hér á eftir
nokkrar athugasemdir:
• 5 ára stúlka sat í framsæti, ein-
göngu með bílbelti. í aftursæt-
inu var ónotaður barnabílstóll.
Ökumaðurinn, sem var karl,
var ekki sjálfur með bílbeltið
spennt.
• Eins árs drengur var í barna-
bílstól í aftursæti en tveggja
ára stúlka í sama bíl var ein-
ungis í bílbelti. Ökumaður,
karlmaður, var ekki með bíl-
beltið spennt. Bílnum var lagt
upp á gangstétt en ekki á bíla-
stæði við leikskólann.
• 6 ára görnul stúlka lá aftur í
bílnum á gólfinu. Ökumaður,
kona, var ekki með bílbeltið
spennt. Barnið benti að fyrra
bragði á að bílbelti væri bilað
og að hún hefði sagt móður
sinni frá því fyrir nokkrum
dögum.
• 4ra ára drengur sat í framsæti
vinnubíls og var með bílbelti.
Fyrir framan sætið var upp-
blásanlegur öryggispúði.
• 4ra ára stúlka sat einungis með
tveggja festu bílbelti. En við
hlið hennar í aftursæti var
ónotaður barnabílstóll.
• Systkini, þriggja og fimm ára,
sátu laus á gólfinu í skotti
jeppabifreiðar. Ökumaðurinn,
kona, var ekki með bílbelti.
• 4ra ára görnul stúlka var ein-
ungis með bílbelti en við hlið