Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 72

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 72
Umferöaröryggismál o O o Siglufjörður Bolungavík Eyrarbakki Garður Hvammstangi Hellisandur Hveragerði Ólafsfjörður Ólafsvík Neskaupstaður Vík Dalvík Grindavík Kópavogur Eskifjöröur Fáskrúösfjörður Mosfellsbær Garðabær Húsavík Reykjavík Akranes Vopnafjörður Hnífsdalur Seyöisfjörður Seltjarnames Vestmannaeyjar ísa^örður Hafnarfjörður Hvolsvöllur Akureyri Hofsós Samanburður milli staða. Myndin sýnir hve mörg prósent barna notuðu einhvern ör- yggisbúnað við komu í leikskóla. Grænt: notuðu réttan öryggisbúnað, bílstól eða bíl- púða. Gult: notuðu eingöngu bílbelti. Rautt: börn laus í bifreið án öryggisbúnaðar. Alltof margir foreldrar nota ekki bílbelti Hlutfallslega fleiri foreldrar voru án bílbelta en börn. Þannig voru 153 börn laus í bílum en 453 ökumenn voru án bílbelta. Kæruleysi sumra foreldra lýsir sér vel í athugasemdum þeirra sem unnu könnunina. Til þess að gefa hugmynd um hvernig ástandið er fara hér á eftir nokkrar athugasemdir: • 5 ára stúlka sat í framsæti, ein- göngu með bílbelti. í aftursæt- inu var ónotaður barnabílstóll. Ökumaðurinn, sem var karl, var ekki sjálfur með bílbeltið spennt. • Eins árs drengur var í barna- bílstól í aftursæti en tveggja ára stúlka í sama bíl var ein- ungis í bílbelti. Ökumaður, karlmaður, var ekki með bíl- beltið spennt. Bílnum var lagt upp á gangstétt en ekki á bíla- stæði við leikskólann. • 6 ára görnul stúlka lá aftur í bílnum á gólfinu. Ökumaður, kona, var ekki með bílbeltið spennt. Barnið benti að fyrra bragði á að bílbelti væri bilað og að hún hefði sagt móður sinni frá því fyrir nokkrum dögum. • 4ra ára drengur sat í framsæti vinnubíls og var með bílbelti. Fyrir framan sætið var upp- blásanlegur öryggispúði. • 4ra ára stúlka sat einungis með tveggja festu bílbelti. En við hlið hennar í aftursæti var ónotaður barnabílstóll. • Systkini, þriggja og fimm ára, sátu laus á gólfinu í skotti jeppabifreiðar. Ökumaðurinn, kona, var ekki með bílbelti. • 4ra ára görnul stúlka var ein- ungis með bílbelti en við hlið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.