Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Síða 34

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Síða 34
Menningarmál Sigríður Hrönn Theodórsdóttir, verkefnisstjóri Eiríksstaða: Eiríksstaðir í Haukadal, Dalabyggð Menningartengd ferðaþjónusta Upphafið Árið 1996 var Eiríksstaðanefnd skipuð af sveitar- stjórn Dalabyggðar með það markmið að gera til- lögur og hafa forgöngu um að minnast Leifs heppna árið 2000 og skyldi minning gerð með þeim hætti að sögu Dalanna væru gerð góð skil og eignarhald íslendinga á Leifi heppna yrði tryggt svo og að hvetja fleiri ferðamenn til að leggja leið sina um Dali. Hugmyndir að störfum nefndarinnar voru meðal annars • að reisa minnisvarða urn Leif heppna • að byggja upp bæinn og gera líkan af rúmstæði því sem Leifur heppni fæddist í á Eiríksstöðum í Haukadal • að merkja helstu kennileiti er tengjast Eiríki rauða í Dölum og á Skógarströnd • annað sem gerir hlut þeirra sem mestan á 1000 ára afmæli Vínlandsfundar. Nefndin féll fljótlega frá því að gera líkan af rúmstæði Leifs heppna þar sem ekki þótti líklegt að hann hefði fæðst í rúmi. Ákveðið var að fylgja þeirri hugmynd eftir að láta rannsaka rústir Eiríksstaða með það í huga að reisa tilgátuhús sem byggði á þeim rannsóknum og gæfi almenningi hugmynd urn hvernig þar hafi verið búið 1000 árum áður. Nefndin leitaði eftir samstarfi við Þjóðminjasafn íslands. Árin 1997-1999 fóru fornleifarannsóknir Sigríðw Hrönn Theodórs- dóttir er rekstrarhag- fræðingurfrá fagháskóla í Miinchen. Hún hefur starfað sem atvinnuráðgjafi hjá AtvinnuráðgjöfVestur- lands en hóf störf á Eiríks- stöðum í lok apríl 2000. fram við rústir Eiríksstaða. Eornleifauppgröfturinn í rústinni gaf vísbendingar um grunnmynd hússins sem þar hefúr verið, útlínur veggja, inngang og langelda á gólfi. Skálinn reyndist hafa tvö byggingarskeið og er talið að Eiríkur hafi yfirgefið skálann stuttu eftir að hann lauk stækkun hans. Að uppgreftri loknum var ráðist í að reisa skála þar sem stuðst er við seinna byggingarskeið, sem byggist á grunnfleti rústarinnar og þeirri vitneskju sem menn hafa um vegghleðslu og innanhússsmíði í kringum árið 1000. Fyrir miðju hússins er einnig gert ráð fyrir að hafi verið inngangur sem búið var að fylla upp í. Allt innanhúss er tilgáta, lagður hefur verið metnaður í að innrétta skálann að innan samkvæmt bestu þekkingu varðandi innbú víkinga- skála frá árinu 1000. Tilgátubærinn Eiríksstaðir er nokkru neðan við rústina. Orðið tilgátubær merkir að þar sem uppgreftrinum lýkur, þ.e. fyrir ofan steinlögin tvö sem eru neðst í veggjum, tekur tilgátan við. Við byggingu skálans var fagnefnd frá Þjóðminjasafni íslands Eiríksstaðanefnd til ráðgjafar. Allt timbur í bænum er unnið úr rekavið frá Dröngum á Hornströndum. Við smíði bæjarins var unnið með eftirlíkingum verkfæra sem notuð voru á landnámsöld, sem fundist hafa leifar af eða lýsingar. Talið var að ekki fengist sama áferð á timbrið ef notuð væru nútíma verkfæri. Þessi verkfæri eru til sýnis á Eiríksstöðum. Opnun Eiríksstaða Hinn 24. júní 2000 voru Eiríksstaðir opnaðir almenningi. Þennan sama dag lagði víkingaskipið íslendingur úr höfn i Búðardal í kjölfar Eiríks rauða og Leifs heppna. Áður en víkingaskipið lagði í hann áði áhöfnin að Eiríksstöðum þar sem efnt var til hádegisverðar í anda víkinga, kjötmeti og annað meðlæti var reitt fram í trogum. Á Eiríksstöðum er ferðamönnum gert kleift að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.