Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 91

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 91
Umhverfismál Fyrir Sólheima var valið neðanjarðarvotlendi. Frá- veituvatnið streymir i gegnum u.þ.b. 30-50 cm þykkt lag af fyllingarefnum þar sem í eru rætur votlendisplantna eftir að búið er að forhreinsa það með fyrsta þreps hreinsun, rotþró eða öðrum sam- bærilegum hreinsivirkjum. A 1. mynd sést dæmi- gert tilbúið votlendi (neðanjarðarvotlendi). Stærð reitanna er um 25 m1 2, dýpt þeirra 60 cm og botnhalli 10%o. Til að varna því að fráveituvatn leki út úr reitunum og til að koma í veg fyrir að jarðvatn komist í reitina eru reitirnir þéttir með PVC-dúk. Fyllingarefnið er með kornastærðina 4-10 mm og var votlendisgróðrinum plantað í það. Við innrennsli og útrennsli í reitina er grófari fyll- 1. mynd. Dæmigerð uppbygging tilbúins votlendis. 1 Rotþró. 2 Innrennsli í gegnum grjótpúkk. 3 Votlendisgróður. 4 Frárennsli í gegnum grjótpúkk. 5 Brunnur. 6 Vatnsþétt þéttiteppi. 2. Tilraunakerfi Sólheima Tilraunahreinsikerfið er fólgið í tveimur rotþróm og ijórum tilraunareitum. í reitina voru notuð mis- munandi jarðefni (vikur og rauðamöl) og mismun- andi plöntutegundir (gulstör, tjarnarstör og phrag- mites communis). Afrennslið frá tilraunareitunum rennur i nálægan læk. 2. mynd sýnir á skematískan hátt fráveitukerfi Sólheima. ing (75-100 mm) og í hana voru sett dreifirör til að dreifa innrennslinu í reitina og tii að safna því aftur saman við útrennslið. Sérstakt innrennslis- virki var haft við innrennsli í reitina og var ætlunin að nota það til að stjórna innrennslinu. Eftir til- raunareitina er sýnatökubrunnur þar sem sýni eru tekin. Frá sýnatökubrunnum rennur hreinsað frá- rennslið í nálægan læk. 3. mynd. Tilraunareitir, september 1999. 3. Árangur og umræða Fylgst hefur verið með virkni kerfisins frá árinu 1999. Fyrsta árið var gróðurinn að ná sér á strik og rótarkerfi hans veikburða miðað við síðari ár. Fljótlega á fyrsta árinu komu fram erfiðleikar við rennsli í gegnum reitina sem verið hefur viðvarandi þrátt fyrir tilraunir til lagfæringa. Astæðan hefur fýrst og fremst verið mikill þörungagróður af völdum brennisteinsbaktería (sjá 5. mynd) sem valdið hefur rennslistregðu í einstökum reitum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.