Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 35

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 35
Menningarmál Eiríksstaðir í Haukadal. Á myndinni eru þrjú úr áhöfn íslendings, Stefán Geir Gunnarsson og Hörður Gunnarsson á hestbaki og Ellen Ingvadóttir. Myndina tók Magnús Hjörleifsson. skyggnast inn í þann heim er landnámsmaðurinn bjó við í þeirri mynd er næst verður komist. Eiríks- staðir eru lifandi bær, þar sem ferðamaðurinn á að fá það á tilfinninguna að þar sé enn búið, matar- lyktin kemur á móti honum sem og lyktin af lang- eldinum. Starfsfólk tekur á móti gestum í fornum klæðum, fræðir gesti um ábúendur þar og lifnaðar- hætti fólks á landnámsöld. Stundum er eldaður hafragrautur í pottinum yfir langeldinum og gestir geta fengið að smakka. Skreið, þorskhausar og hangikjöt, ásamt hinum ýmsu eldhúsáhöldum eru í búrinu. Gestir fá að skera sér flís af hangikjöti. Einnig vefur „Þjóðhildur" á vefstaðinn sem er á Eiríksstöðum, en starfsfólki hefúr verið kennt að vefa á hann. Má til gamans nefna að þetta er sjálf- sagt eini vefstaðurinn með kljásteinum sem unnið er á á íslensku safni/skála. Vöruþróun Þar sem stutt er síðan Eiríksstaðir voru opnaðir almenningi stöndum við í stöðugri vöruþróun. Markmiðið er eins og áður segir að þeir sem sækja Eiríksstaði heim upplifi heimsókn á bæ Eiríks rauða eins og hann hefði gert íyrir 1000 árum; því er ekki um eiginlegt safn að ræða heldur lifandi bæ. Markhópar okkar eru ungir sem aldnir, hvataferðir, skóla- og vinnuhópar. Hópum hefur verið boðið að koma á Eiríksstaði fyrir utan hefð- bundinn opnunartíma í mat að víkingasið. Það nýjasta sem boðið er upp á er kjötsúpa með skönkum og grænmeti við langeld. Gestirnir njóta gestrisni „Þjóðhildar" sem skenkir gestum úr potti yfir langeldinum í skálar gestanna. Hefur þetta notið mikilla vinsælda fyrir hópa allt upp að 25-27 manns. Þarna fá gestir tækifæri til að hverfa aftur í tímann og fá fræðslu um söguna, upp- gröftinn og tilgátubæinn. I því umhverfi sem er á Eiríksstöðum myndast oft líflegar umræður um þennan tíma. Sl. vetur kom mikið af skólahópum, líklega má segja að ein af betri kennsluaðferðum sé að fara með börnin í lifandi fornbæ og leyfa þeim að komast í snertingu við hvernig lifnaðarhættir víkinga voru. Greinarhöfundur hefur sjálf tekið á móti mörgum af þessum hópum og farið þá í hlut- verk Þjóðhildar fyrir krakkana. Það er mjög gaman að sjá hversu áhugasöm þau eru og taka virkan þátt í umræðunni. Síðan fá þau að setja á sig víkinga-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.