Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Blaðsíða 26

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Blaðsíða 26
440 Söfn í Ásmundarsafni við Sigtún og í garðinum við húsið njóta sín vel verk Ásmundar Sveinssonar. í safninu eru um 2800 verk. Myndirnar með greininni tók Gunnar G. Vigfússon fyrir Sveitarstjórnarmál. verkum hans þar, þótt sú sýning eigi eftir að þróast á komandi árum. Errósafnið verður í framtíðinni sýnt með svip- uðum hætti í tveimur sölum Hafnarhússins, en það var á árinu boðið velkomið til nýrra heim- kynna með stórri yfirlitssýningu í öllu húsinu. Loks verða sérsýningar úr almennri listaverka- eign Listasafnsins settar upp í 1-3 sölum Hafnar- hússins, eftir því sem verkefni og hugmyndir gefa tilefni til. Samhliða þessum breytingum á starfsemi Listasafns Reykjavíkur verða eftir sem áður næg tækifæri til að hýsa tímabundnar sýningar inn- lendrar og alþjóðlegrar listar í vestursal og miðrými Kjarvalsstaða. Auk þess munu einn til þrír salir Hafnarhússins verða notaðir undir slíkar sýningar, enda gefa þeir kost á mismunandi mögu- leikum sem mikil þörf er á við framsetningu nú- tímalistar. Einnig mun Qölnotarýmið og útisvæði safnsins gefa kost á ýmsum áður óþekktum mögu- leikum, en þar hafa þegar farið fram fyrirlestrar, tónleikar, gjörningar og danssýningar auk hefð- bundnari sýninga, og á haustmánuðum árið 2000 var þar t.d. í gangi sérstakt tölvuver (cafe9.net), þar sem var að finna sérstaka dagskrá með kynningu listaverka, um samstarf listafólks og sköpun lista- verka með þátttöku listamanna og almennings í átta af menningarborgum Evrópu árið 2000. Þessi fjölbreytta starfsemi er góð vísbending um þá möguleika sem nú gefast í Listasafni Reykja- víkur. Tilkoma Listasafns Reykjavíkur í Hafnar- húsinu verður því vonandi til að efla listalíf í borg- inni samhliða því að auka áhuga borgarbúa og gesta Reykjavíkur á að njóta lista og menningar við bestu mögulegu aðstæður í framtíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.