Milli mála - 01.01.2011, Blaðsíða 184

Milli mála - 01.01.2011, Blaðsíða 184
184 samvinnu við sérfræðinga, bæði innlenda og erlenda á sviðinu og auka samvinnu milli Norðurlandanna um málefni er lúta að málefnum innflytjenda almennt. Þótt finna megi að framkvæmd stefnu í málefnum inn flytjenda á Íslandi má einnig benda á það sem vel er gert. Samvinna ríkisins, stéttarfélaga og fræðsluaðila um málefni innflytjenda á Íslandi, sérstaklega fyrir 2007, var mjög öflug og til fyrirmyndar. Stéttarfélögin á Íslandi voru fljót að átta sig á mikilvægi þess að innflytjendum stæði íslenskukennsla til boða. Samvinna Samtaka atvinnulífsins við fræðsluaðila var fyrirtækjum hvatning og fjöl- mörg buðu starfsmönnum sínum íslenskunámskeið, oft í vinnutíma. Árangur þess samstarfs var framboð á námskeiðum sem höfðu ákveðna skírskotun til raunveruleika innflytjenda og mættu raun- verulegum þörfum þeirra. Almenn ánægja var með þessi námskeið og ein af aðalniðurstöðum þessarar norrænu rannsóknar er einmitt að starfstengd tungumálanámskeið hafi gefist vel og að þeim beri að fjölga. Skjót viðbrögð íslenskra stjórnvalda við mikilli fjölgun inn- flytjenda ber líka að nefna. Frá árinu 2006 til ársins 2007 tífaldaði ríkisstjórnin fjárframlag sitt til málefnisins. Þetta sýnir vilja ríkis- stjórnarinnar til að mæta þörfum innflytjenda. Stefna íslenska ríkisins er að mörgu leyti öðruvísi en annarra Norðurlanda. Vissulega má segja að aðstæður séu hér aðrar en annars staðar á Norðurlöndum en á Íslandi hefur ekki verið atvinnuleysi meðal innflytjenda nema á síðustu misserum. Í stefnunni er gert ráð fyrir að allir séu í atvinnu eða stefni á atvinnuþátttöku. Þetta er jafningjastefna – allir hafa sömu réttindi og skyldur. Samkvæmt þessari stefnu er það hvers einstaklings að afla sér menntunar og ná sér í atvinnu en skylda stjórnvalda að greiða veg viðkomandi að námi og starfi með nægu framboði námskeiða og upplýsingagjöf. Reynsla grannþjóðanna á Norðurlöndum af því að greiða fram- færslu á meðan innflytjendur læra tungumálið hefur ekki leitt til aukinnar atvinnuþátttöku. Það hlýtur að vekja spurningar um hvað verður um gerendahæfni (e. agency) einstaklinga sem koma inn í velferðarkerfi þar sem gengið er út frá því að þeir verði atvinnulausir a.m.k. í þrjú ár eftir að þeir flytja til landsins eins og þekkt er hjá nágranna þjóðunum. Almennt er talað um að atvinnuleysi sem varir STEFNA OG FRAMKVÆMD SÍMENNTUNAR OG AðLÖGUN INNFLYTJENDA …
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.