Morgunblaðið - 23.10.2014, Blaðsíða 92

Morgunblaðið - 23.10.2014, Blaðsíða 92
Smáauglýsingar 569 1100 Gisting                          ! " #$%&$%'( )))"  "  Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Til sölu NÝ SENDING - KRISTALSLJÓSAKRÓNUR Ný sending af glæsilegum kristals- ljósakrónum, veggljósum, matarstell- um, kristalsglösum til sölu. BOHEMIA KRISTALL, Grensásvegi 8. Sími 7730273. Þjónusta Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Ódýr blekhylki og tónerar Verslun í Hagkaup, Smáralind og Fjarðargötu 11, Hafnarfirði Blekhylki.is, sími 517 0150 GLERFILMUR NÝKOMIÐ! Teg. SELENA - push up fyrir þær stærri í stærðum 75-95 B,C,D,E,F,G á kr. 6.850 - Verð kr. 2.680 Teg. TONI - haldgóður í stærðum 75-95 DEF á kr. 7.995 - buxurnar á kr. 3.995 Teg. BELLA - fóðraður push up í stærðum 75-95 DEF á kr. 7.995 - buxurnar á kr. 3.995 Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14 Þú mætir – við mælum og aðstoðum. www.misty.is – vertu vinur Sundbolir • Tankini Bikini • Náttföt Undirföt • Sloppar Inniskór • Undirkjólar Aðhaldsföt Frú Sigurlaug Fylgstu með á facebook Mjóddin s. 774-7377 Glæsilegt úrval af sloppum og náttfatnaði Húsviðhald Hreinsa þakrennur fyrir veturinn og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 eða manninn@hotmail.com Léttir og þægilegir dömuinniskór. Stærðir: 36–42. Verð: 4.950. Léttir og þægilegir dömuinniskór. Stærðir: 36–42. Verð: 4.950. Léttir og þægilegir dömuinniskór. Stærðir: 36–42. Verð: 3.975. Léttir og þægilegir dömuinniskór, breiðir og vel opnir. Litir: svart og rautt. Stærðir: 36 - 42. Verð: 6.485. Léttir og þægilegir dömuinniskór. Stærðir: 36–42. Verð: 5.950. Léttir og þægilegir dömuinniskór, breiðir og vel opnir. Litir: svart og rautt. Stærðir: 36–42. Verð: 7.875. Góðir dömuinniskór fyrir erfiða fætur. Stærðir: 36–42. Verð: 6.685. Léttir og þægilegir dömuinniskór, breiðir og vel opnir. Litir: svart og rautt. Stærðir: 36–42. Verð: 6.485. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.– föst. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Smáauglýsingar 569 1100 Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is mbl.is alltaf - allstaðar 92 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 2014 Gufan af hrís- grjónagrautnum blandast við óminn úr gufu okkar landsmanna. Það er há- degismatur á Túngötunni, Seyðisfirði. Ég brosi þegar ég skrifa þetta, því ég á ótalmarg- ar góðar minningar frá upp- vaxtarárum mínum hjá elsku afa mínum og ömmu á Seyð- isfirði. Ég byrjaði ung að venja komur mínar á heimili afa og ömmu. Sjálf var ég Reykjavík- urmær sem þráði ekkert heitar en að komast til þeirra um leið og skóla lauk í maí. Og þannig var það langt fram á fullorð- insár að ég fór austur og vann hjá afa í sjoppu sem hann rak allt sumarið. Þetta voru ógleymanlegir tímar og nú eftir að elsku afi dó lít ég til baka og sé, svo ekki verður um villst, hvað þessi tími mótaði mig sem Hörður Hjartarson ✝ Hörður Hjart-arson fæddist á Ísafirði 11. nóv- ember 1927. Hann lést 22. september 2014. Útför Harðar fór fram frá Foss- vogskirkju 7. október 2014. manneskju. Afi minn var rólyndur maður, jafnvel væri hægt að lýsa honum sem svo að hann var maður fárra orða. Já það var elsku afi, en þegar hann tal- aði var á hann hlustað og ég tók mark á öllu sem hann sagði. Hann kenndi mér að bera virðingu fyrir öllum, að vera dugleg að vinna, að vera heið- arleg og góð manneskja. Margt af því sem hann kenndi mér þurfti hann ekki að segja mér, hann sýndi mér það í verki. Eitt mesta hrós sem ég hef fengið um ævina var frá afa: „Já hún Eva Hrönn, hún er eins við alla, það skiptir ekki máli hvort það er bæjarróninn eða bæjarstjórinn.“ Takk elsku afi minn fyrir að eiga þátt í að gera mig að þeirri manneskju sem ég er í dag. Þið amma eruð og hafið alltaf verið mínar fyrirmyndir. Þið tvö eigið stóran þátt í að móta mig sem manneskju. Ég elska þig afi – góða ferð. Þín dótturdóttir, Eva Hrönn. Vorið 1973 hóf ég störf sem pró- fessor við verk- fræði- og raunvís- indadeild Háskóla Íslands eftir langa dvöl í Danmörku. Það var mikið ánægjuefni að hitta þar fyrir norðanmanninn Sigurð V. Friðþjófsson, sem fyrir utan að vera Þingeyingur að uppruna var einnig Akureyringur eins og ég. Sigurður var þá fulltrúi deildarinnar á aðalskrifstofu háskólans. Haustið 1975 flutti deildin í nýtt húsnæði við Hjarðarhaga. Sigurður flutti með okkur í hið nýja húsnæði og fór þar fyrir skrifstofu deildarinnar, sem nú var loks komin upp að hlið okkar starfs- mannanna. Næstu áratugina var Sigurður á sínum stað í byggingunni, sem er kölluð VRII, og sinnti þörfum okkar kennaranna af sinni einstæðu ljúfmennsku og þolinmæði. Oft var þröngt í búi, fjárveitingar Sigurður Valdimar Friðþjófsson ✝ SigurðurValdimar Friðþjófsson fædd- ist 13. október 1925. Hann lést 5. október 2014. Útför Sigurðar fór fram 15. október 2014. og húsnæði tak- markað, og því erf- itt að koma öllu fyrir á sanngjarn- an hátt, úthluta kennslustofum og leysa úr ágrein- ingsmálum. Allt þetta vann Sigurð- ur af stakri prýði og góðmennsku. Sigurður var einn af okkar betri ís- lenzkumönnum, enda cand. mag. í íslenzkum fræðum frá Háskóla Íslands. Hann hafði þó byrjað nám í viðskiptafræði, en hugnaðist það ekki, þótt ef til vill hafi sú þekking komið að gagni síðar við rekstur deild- arinnar. Ég leitaði oft til Sig- urðar og bað hann að lagfæra skrif mín á íslenzku, en eftir að hafa hugsað, talað og skrifað á dönsku árum saman var móð- urmálið farið að ryðga, einkum ritmálið. Það má segja, að Sig- urður hafi kennt mér að skrifa íslenzku á nýjan leik. Á ég hon- um því mikið að þakka og kveð nú þennan öðlingsmann með söknuði. Veit ég, að allir fyrr- verandi samstarfsmenn mínir í verkfræði- og raunvísindadeild taka undir þessi orð mín. Edvarð Júlíus Sólnes.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.