Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 82

Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 82
320 BÓKAFRÉTTIR STÍGANDI ur á jörðu. Um fyrri bókina þarf ekki að fjölyrða, nafn Jóns Sigurðssonar er hverjum lesanda næg trygging þess, að hór er góða bók að fá. Friður á jörðu cr nýstárleg útgáfa og sérstök sinnar teg- undar hér á landi. Er þetta fyrsta söng- drápan, sem hér kemur út, en ætlun út- gefenda mtin vera, að láta prenta fleiri verk tónskáldsins. Oratóría þessi er samin við samnefndan ljóðaflokk Guð- mundar Guðmundssonar, og er bann prentaður framan við söngdrápuna í enskri þýðingu Mr. Arthurs Gook, kon- súls, ásamt skýringum tónskáldsins á óratóríu-stílnum og þessu verki. 1 bókinni eru 17 einsðngslög, 3 tví- söngslög, 3 pianólög, 4 karlakórslög, 18 lög fyrir blandaðan kór og 2 einsöngvar með kór, alls 47 sjálfsta'ð tónverk. Margir útgefendur halda því fram, að það sé harla ófévænlegt að gefa út ljóðmæli — nema allra kunnustu og vin- sælustu skálda — og tónsmíðar. hetta virðist í fljóttt bragði næsta kynlegt, svo ljóðelskir sem íslendingar hafa verið taldir og sönggefnir, en mikið mun þó hæft í þessu. Mikinn meiri hluta bóka kaupa menn sér lil skemmtunar, til að lesa sig út úr hinum venjubundna, hvcrsdagslega bring, sem þeim finnst þeir vera tjóðraðir inni í til að gleyma sér unt stund. Til slíks er „spennandi" skáld- eða ferðasaga beppilegri, eða þá ævisaga einhvers frægðarmannsins, sem gefur okkur þægilegt tækifæri til að láta okkur dreyma um, hvað við hefðum nú getað orðið, „ef ástæður befðu leyft". En ljóðin og lögin gefa yfirleitt ekki tækifæri til sjálfgleymsku. heldur sjálf- íhygli, hvetur okkur til alhugunar á gildi okkar eða vangildi. Þess vegna hopa svo margir frá þeirri áreynslu að skilja ljóð og lög. Vissulega eiga þeir útgefendur þakkir skildar, setn slá ekki í öllu undan smekk fjöldans, heldur þora að fara eftir því, hvað þeir álíta menningarauka fyrir al- menning að kynnast. 1 fyrra gaf Norðri út skáldsögu, sem sagt er að hafi selzt einna mest, ef ekki mest, allra bóka síðastliðins árs. Það var Dagur i Bjarnardal í þýðingu Konráðs Vilhjálmssonar. Raunar telur sá, er jretta ritar, að bók sú liafi verið aðeins annars flokks skáldsaga, en fjölmörgum leizt annað. Nú kemur sænsk skáldsaga frá bókaútgáfu þessari á jólamarkaðinn, slór bók — á sjötta hundrað blaðsíðna — og einnig i þýðingu Konráðs Vilhjálms- sonar. Saga þessi nefnist í íslenzku Jrýð- ingunni Glitra daggir, grær fold, en höfundurinn heitir Margit Söderliolm og hlaut 2.5.000 kr. bókmennlaverðlaun í Svíþjóð fyrir l>ók þessa. Fróðlegt verð- ur að sjá, hvaða dóm íslenzkir lesendur fella um liana. Br. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.