Stígandi - 01.04.1945, Síða 7

Stígandi - 01.04.1945, Síða 7
HUGR EINN ÞAT VEIT" Eftir JAKOB KRISTINSSON r * ' r ■ v' ' ’ v- l»' 1 } ISLENDINGUR, sem fer vestur um haf til Ameríku og liefir alclici aðui utan faiið, mastir að vonum mörgu nýstárlegu og óvæntu þar í landi. Það er ýkjulaust, að hann keniur þar í nýjan Iieim, og þó einkum, ef hann staðnæmist á sléttunum inni í landi. Landslagið, þessi endalausa, algróna slétta, þar sem hátíð þykir, ef maðui hittii a stein, staðviðra-loftslagið með blotalausum vetrar- hörkum og brennheitum sumrum án svala, og hættir og siðvenjur fólksins að sumu leyti - allt er þetta svo ólíkt því, sem hann hefir \ anizt heima. En eitt er það þo, sem kann að verða vesturfaranum minnisstæðast og eftirtektarverðast af öllu því, sem honum kemur á ovart: Hann reynir sjalfur, skilur og finnur í fyrsta sinn á ævinni, að föðurlandsást er miklu meira en fagurt og nrunntamt orð. Hann kemst að raun um, að hann elskar ísland, að hann er bundinn landi sínu og þjóð óslítandi böndum, senr geta að vísu sært hann til blóðs, en eru honunr þó dýrmætari en allt annað. Og hann gerir aðra uppgötvun: Margir landanna, sem hann kynnist vestan lrafs, hafa sömu sögu að segja. Ættjarðarböndin eru þeint helgir dónrar, senr þeir lrvorki vilja slíta né geta slitið. En þetta á að vísu ekki við alla. Svo er nrargt sinnið senr skinnið. En langflestir nrunu þó finna til á þessa leið. Og svo fór nrér, þegar ég var kominn vestur um haf. Ég iivaldi um 5 ára skeið í einlrverjunr fjölmennustu íslend- ingabyggðunr vestra, svonefndum Vatnabyggðum í Saskatchewan- fylki í Kanada. Þa var talið að þar byggju á fjórða þúsund landa. Starfið, senr ég hafði þar á hendi, var þannig vaxið, að ég varð að fara víða um og kynntist þess vegna mörgunr. Við þá kynningu konrst ég að svipaðri niðurstöðu og fleiri, senr vestur lrafa farið: að hvergi í heiminunr sé íslandi unnað jafnlreitt og nreðal íslend- inga í Ameríku. Hér heinra hefi ég aldrei fyrirhitt þenna ofur- hita ættjarðarástar, senr vestra var hreint ekki óalgengt að finna. Satt að segja minnist ég varla þess, að hafa orðið var við þessa djúpu, viðkvæmu ást til lands okkar og þjóðar h’ér lreima, hvorki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.