Stígandi - 01.04.1945, Side 12

Stígandi - 01.04.1945, Side 12
106 INDRIÐI EINARSSON STÍGANDI og vestri. Fegursta ijaliið í austri er Glóðafeykir. Undir honunr stendur ið sögufræga liöfuðból Flugunrýri. Frægasta og fegursta fjallið í suðri er Mælifellshnjúkur, en undir honuin stendur prestssetrið Mælifell. — Það er vítt til veggja á æskustöðvum Ind- riða Einarssonar. Skagafjörður leið Indriða aldrei úr minni. Síðustu æviárin fór lrann norður á hverju sunrri, og sannaðist á honum, að „römnr er sú taug, er rekka dregur föðurtúna til.“ Mér kæmi ekki á óvart, Jró að liann hefði dáið nreð nafn Skagafjarðar á vörunum. Móðir Indriða var gáfuð kona, sem hún átti ætt til, bæði í föður- og móðurkyn, alin upp við sagnir og skáldskap. Faðir lrans var söng- og gieðinraður, og þeir bræður frá Glaumbæ, Magnús- synir, voru flestir góðir snriðir. Á uppvaxtarárum Indriða, í Krossanesi, voru jafnaldrar hans og \ inir á næstu bæjunr í Hólminum, Bakka og Löngumýri. Hittust Jreir oft mitt á milli bæjanna, hlóðu Jrar vörðu, senr Jreir kölluðu Vinavörðu, glínrdu Jrar og skenrnrtu sér, senr bezt Jreir nráttu, og fylgdu hver öðrunr þangað að iieiman, er hinir komu í lreinrsókn. Þetta sagði mér leikbróðir Indriða, frá Löngumýri, í elli sinni. — Nú sést aðeins nróta fyrir Vinavörðunni, en nrér konra ævinlega í lrug leikbræðurnir Jrrír, Jregar ég ríð Jrar franr hjá. A unglingsárum Indriða voru tvö handskrifuð blöð gefin út Jrar í sveitinni (í Seyluhreppi). Annað liét Dalbúinn, og var Stefán Guðnnmdsson í Víðimýrarseli1) ritstjóri lians. Hitt blaðið hét Július Caesar, og var Indriði Einarsson í Krossanesi ritstjóri lrans. Annar kenndi blað sitt við umhverfið, en hinn við ið fjarlæga, stórkostlega, liermannlega. Ið dranratíska líf Caesars lieillaði Ind- riða. Leikritaskáldið sagði Jrá þegar til sín. Á skólaárum sínunr var Indriði jafnan heinra á sumrin, en faðir hans dó, Jregar hann var 17 ára gamall. Utan fór hann stúdent haustið 1872, og lagði fyrir sig og lauk prófi með lreiðri í fræðigrein, sem hann fyrstur allra íslendinga lauk nánri í, en það var liagfrceði. Skönrnru eftir heinrkonru sína varð lrann aðstoðarnraður landfógeta og endurskoðari landsreikn- inganna. Það var brautryðjandastarf, senr lrann tók að sér. Hann sanrdi landshagsskýrslur, og eru þær nrikilsverð heimild unr við- skipti íslendinga og afkomu alla. Þetta starf var orðið svo um- fangsnrikið og álitið svo mikilsvert, að sérstakri stofnun var konrið á fót og falið að annast Jrað fyrir 28 árunr síðan (1915) og þannig 1) Þann inann þekkir alþjóð, en undir nafninu Stephan G. Stephansson.

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.