Stígandi - 01.04.1945, Qupperneq 12

Stígandi - 01.04.1945, Qupperneq 12
106 INDRIÐI EINARSSON STÍGANDI og vestri. Fegursta ijaliið í austri er Glóðafeykir. Undir honunr stendur ið sögufræga liöfuðból Flugunrýri. Frægasta og fegursta fjallið í suðri er Mælifellshnjúkur, en undir honuin stendur prestssetrið Mælifell. — Það er vítt til veggja á æskustöðvum Ind- riða Einarssonar. Skagafjörður leið Indriða aldrei úr minni. Síðustu æviárin fór lrann norður á hverju sunrri, og sannaðist á honum, að „römnr er sú taug, er rekka dregur föðurtúna til.“ Mér kæmi ekki á óvart, Jró að liann hefði dáið nreð nafn Skagafjarðar á vörunum. Móðir Indriða var gáfuð kona, sem hún átti ætt til, bæði í föður- og móðurkyn, alin upp við sagnir og skáldskap. Faðir lrans var söng- og gieðinraður, og þeir bræður frá Glaumbæ, Magnús- synir, voru flestir góðir snriðir. Á uppvaxtarárum Indriða, í Krossanesi, voru jafnaldrar hans og \ inir á næstu bæjunr í Hólminum, Bakka og Löngumýri. Hittust Jreir oft mitt á milli bæjanna, hlóðu Jrar vörðu, senr Jreir kölluðu Vinavörðu, glínrdu Jrar og skenrnrtu sér, senr bezt Jreir nráttu, og fylgdu hver öðrunr þangað að iieiman, er hinir komu í lreinrsókn. Þetta sagði mér leikbróðir Indriða, frá Löngumýri, í elli sinni. — Nú sést aðeins nróta fyrir Vinavörðunni, en nrér konra ævinlega í lrug leikbræðurnir Jrrír, Jregar ég ríð Jrar franr hjá. A unglingsárum Indriða voru tvö handskrifuð blöð gefin út Jrar í sveitinni (í Seyluhreppi). Annað liét Dalbúinn, og var Stefán Guðnnmdsson í Víðimýrarseli1) ritstjóri lians. Hitt blaðið hét Július Caesar, og var Indriði Einarsson í Krossanesi ritstjóri lrans. Annar kenndi blað sitt við umhverfið, en hinn við ið fjarlæga, stórkostlega, liermannlega. Ið dranratíska líf Caesars lieillaði Ind- riða. Leikritaskáldið sagði Jrá þegar til sín. Á skólaárum sínunr var Indriði jafnan heinra á sumrin, en faðir hans dó, Jregar hann var 17 ára gamall. Utan fór hann stúdent haustið 1872, og lagði fyrir sig og lauk prófi með lreiðri í fræðigrein, sem hann fyrstur allra íslendinga lauk nánri í, en það var liagfrceði. Skönrnru eftir heinrkonru sína varð lrann aðstoðarnraður landfógeta og endurskoðari landsreikn- inganna. Það var brautryðjandastarf, senr lrann tók að sér. Hann sanrdi landshagsskýrslur, og eru þær nrikilsverð heimild unr við- skipti íslendinga og afkomu alla. Þetta starf var orðið svo um- fangsnrikið og álitið svo mikilsvert, að sérstakri stofnun var konrið á fót og falið að annast Jrað fyrir 28 árunr síðan (1915) og þannig 1) Þann inann þekkir alþjóð, en undir nafninu Stephan G. Stephansson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.