Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 23

Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 23
STÍGANDI ÆSKUMINNINGAR 117 lesið var við dagsbirtu — „guðsorðið'” — liallaði ég mér ósjaldan á hlið bak við ltana og las í þjóðsögunum. Hvort hún tók eftir því, t’eit ég ekki. Myrkfælinn var ég oft á þessu skeiði ævinnar og er líklegt, að H þjóðsagnalesturinn hafi haft talsverð áhrif á það. — En nokkru síðar mun jtað liafa verði, að mig dreymdi „djöfulinn“ nokkrar nætur á þann hátt, að við vorum í sífelldum áflogum og munaði ♦ litlu, hvor betur mátti. En í síðasta drauminum fór svo, að ég kont „óvininum" í gjá í Sandshrauni, har á hann grjót — og dreymdi hann aldrei síðan. Síðla vetrar 1875, Jregar ég var á 8. ári, ætla ég það liafi verið, að faðir minn kom úr kaupstað, hafði meðferðis stóra hók í rauð- leitu handi og stakk henni í bókaskáp, sem liann átti. Bók jressi jrótti mér girnileg og kom liöndum á liana, jafnskjótt og faðir minn fór úr baðstofunni. Við þessa hók, sem var saga Ólafs kon- ungs Tryggvasonar, lagði ég skjótt sams konar alúð og þjóðsög- urnar áður. Fleiri og fleiri hækur fékk ég nú líka milli lianda, hverja af annarri: Olafs sögu lielga, Laxdælu, Njálu, Fósthræðra sögu o. fl. Og rnátti segja, að ég væri allur í hókum flesta vetrar- daga — og oftar, ef tækifæri gafst. Um leiki hirti ég lítið, jregar bækurnar voru annars vegar, hafði líka fáa á mínu reki til að leika við. Snúningum við kindur vandist ég snemma og hafði ánægju af. Og líku máli gegndi um heyskaparvinnu, sem ég vand- ist líka snemma, að því leyti sem máttur var til. Seint um haust 1876, jregar ég var á 9. ári, minnir mig það væri, að faðir minn kom enn með stóra hók úr kaupstaðnum, Forn- aldarsögur Norðurlanda. Þetta var eftir dagsetur, veður bjart og tungl í fyllingu. Ég náði í hókina og byrjaði á lestri, en hafði ekki annað ljós en tunglsljósið. Þá tíðkuðust enn myrkra-setur — og stundum svefn — fyrri hluta skammdegiskvölda. Baðstofa á Sandi var vestast í hæjarþorpinu og í skugga af frambænum, meðan tungl var í austri, eins og var í þetta sinn. Ég tók því það ráð að * fara með hókina fram í „stofu“ austast í bænum, með gluggum móti austri, og lesa þar við tunglsbirtuna. Þarna byrjaði ég að lesa sögu þá, sem kennd er við Hrólf kraka. Myrkfælinn hafði ég oft verið í jressari stofu og einkurn í dimmum gangi fram úr henni. Og frost var úti og kalt í stofunni. En hvort tveggja lét ég mig litlu skipta í þetta sinn. Hugur minn fór allur með föðurleysingj- ununr Helga og Hróari. Og á þessu kvöldi varð til mín fyrsta til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.