Stígandi - 01.04.1945, Side 26

Stígandi - 01.04.1945, Side 26
KANNSKE BREYTT Eftir GRÍM SIGURÐSSON Þýtur blærinn þétt við gluggann minn, það er eins og vilji hann komast inn. Kannske ber hann kveðjuorð frá þér, kveðju, sem hann á að færa mér. Upp á gátt ég opna gluggann minn, en ekki heyri ég létta róminn þinn. — Þetta er svo löng og torsótt leið, löndin reginvíð og höfin breið. Væri sál þín útvarpsorku rík, eins og sterkust fundizt getur slík, heyra mundi hjartað næma mitt hvísla blæinn ástarskeytið þitt. Þó ég hlusti og hlusti gluggann við, heyri blæsins margvíslega klið, orð ég greini ekki frá þér neitt. — Öldulengdin þín er kannske breytt?

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.