Stígandi - 01.04.1945, Qupperneq 48

Stígandi - 01.04.1945, Qupperneq 48
142 ÓLAFUR í KÁLFAGERÐI STÍGANDI að hann væri ekki læs. En vinnnkona, sem var í Kálfagerði, sagði frá því, að hún hefði komið að honum, þar sem hann sat einn inni í baðstofunni með rímur og kvað við raust. Þegar liann varð hennar var, fleygði liann bókinni upp í rúmshorn og stökk á dyr, eins og hann hefði verið staðinn að einhverju ódæði. Þegar Ólafur var ungur maður, felldi hann liug til ungrar stúlku, sem átti heima á næsta bæ. Ekki mun henni hafa verið grunlaust um það, en hjóst þó ekki við, að liann nryndi vekja máls á bónorði, enda var það fjarri skapi hennar. Þó kom þar um síðir, að hann kallaði liana á einmæli. Eftir nokkra vafninga stundi hann frani í fáti: ,,Það var ekki mikið, sem ég vildi þér, ég ætlaði bara að biðja þín." Stúlkunni brá svo við þetta kynlega bónorð, að hún gat ekki varizt brosi og sagði eitthvað á þá leið, að hún treysti sér nú samt ekki til þess að gera þessa litlu bón. Gekk Ólafur þá þegjandi burt. Skömmu síðar giftist stúlkan, en maður hennar dó eftir stutta sambúð. Flutti Friðrika fóstra Ólafs þá bónorð fyrir hans hönd. En svarið var sarna, að hún gæti ekki sætt sig við það. Sjálfsagt rnyndi fáa liafa grunað, að þessi æskuást Olafs hefði valdið honum ævilöngum trega, ef hann hefði ekki rninnzt þess á efri árurn ör af víni, að þeirri konu gæti hann aldrei gleymt, og að sér hefði þó fundizt það nokkur bót, að konan, sem hann átti síðar, bar sama nafn. Þegar Friðrik var dáinn, tók Ólafur við búi með fóstu sinni og byggði fljótt baðstofu. Nokkru síðar giftist hann. Kona lians hét Helga Eiríksdóttir. Hún var búkona mikil og fyrirhyggjusönr. Tók heimilið miklum stakkaskiptum við komu liennar. Bjuggu þau skuldlausu búi, þótt ekki væri það stórt. F.kki varð þeinr barna auðið, en bæði voru þau mjög barngóð. Tóku þau fóstur- dóttur og gengu henni að öllu leyti í foreldra stað. Á þeim árum byggði Ólafur upp allan bæinn og bætti jörðina. Gaf hann sér þá lítinn tíma til að sinna tálgusmíðum sínum. Þó mun hann við og við hafa gripið til þess, þegar hann var beðinn um leikföng handa börnum. Ólafur 'var einnig hagur maður á járn. Hann átti smiðju og smíðaði þar marga hluti til heimilisþarfa handa sér og nágrönn- unum. Ætíð hafði hann eitthvað fyrir stafni og varð snemma \
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.