Stígandi - 01.04.1945, Qupperneq 67

Stígandi - 01.04.1945, Qupperneq 67
STÍGANDI VEGIR ÖRLAGANNA 161 Davíð reis á fætur, hristi af sér eirðarleysið og ferðahuginn. Einbeittur sneri hann heim á leið eftir veginum, sem hann hafði komið. Þegar liann var kominn aftur til Vernoy, var ferðalöng- unin horfin. Hann læddist hljóðlega upp í litla herbergið sitt, lagðist fyrir og þakkaði hamingjunni fyrir að hafa sloppið við hættur ókannaðra vega þessa nótt. Hversu vel þekkti hann ekki konuhjartað? Næsta kvöld stóð Yvonne hjá brunninum við veginn, þar sem unga fólkið var vant að safnast saman. Hún leit út undan sér til að gæta að Davíð, enda þótt drættirnir um munninn væru miskunnarlausir. Hann sá augnatillitið, áræddi að tala við liana og fékk hana til að taka aftur orð sín. Seinna um kvöldið kyssti hann hana, þegar þau voru á leiðinni heim. Þrem mánuðum seinna voru þau gift. Faðir Davíðs var vitur maður og velmegandi. Hann hélt Itrúðkaup, er spurðist í jrriggja rasta fjarlægð frá Jrorpinu. Brúðhjónin voru í miklu dálæti hjá þorpsbúum. Það var gengin skrúðganga urn göturnar, dansað úti undir beru lofti, og Jiau fengu leikbrúður og trúð frá Dreux til að skemmta gestunum. Það leið eitt ár, og þá dó faðir Davíðs. Hann fékk kindurnar og lnisið að erfðum. Hann átti álitlegustu konuna í þorpinu. Mjólkurföturnar hennar Yvonnes voru alltaf tárhreinar og mess- ingskatlarnir hennar voru svo gljáfægðir, að J:>að mátti fá ofbirtu í augun, þegar sólin skein á Jrá. Blómagarðurinn hennar var vel hirtur. Og söngur hennar heyrðist alla leið að kastaníutrénu fyrir ofan járnsmiðjuna hans Gruneaus gamla. En sá dagur rann upp, þegar Davíð dró pappír upp úr skúffu, sem lengi hafði-verið lokuð, og fór að naga blýantinn sinn. Það var aftur komið vor, og Jrað snerti strengi lijarta hans. Hann hlýtur að hafa verið skáld, Jdví að hann var næstum því búinn að gleyma Yvonne. Þessi endurborna yndisfegurð jarðarinnar fjötraði liann með töfrum sínum. Ilmurinn í skógunum og á engjunum vakti undarlega óró í Iiuga hans. Hann iiafði verið vanur að reka féð á beit á morgnana og gæta Jiess allan daginn. En nú lagðist hann í skjóli limgirðinganna og fór að yrkja kvæði, sem hann skrifaði niður á pappírsmiða. Féð ráfaði út um hvippinn og hvappinn, og úlfarnir hættu sér út úr skógunum til að ræna lömbunum. Kvæðasafn Davíðs varð stöðugt umfangsmeira, en fénu lians fækkaði. Yvonne var orðin skapill og hvassyrt. Föturnar hennar og katlarnir voru ekki lengur spegilgljáandi. Hún reyndi að leiða 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.