Stígandi - 01.04.1945, Síða 74

Stígandi - 01.04.1945, Síða 74
168 BÚENDATAL SANDS í AÐALDAL STÍGANDI tvíbýli á þriðjungi, og 2 ár í tvíbýli á hálflendu jarðarinnar................................. 1830—1835 Halldór Jónsson býr 3 ár á helmingi jarðar.... 1833—1836 Þorkell Þórðarson býr 6 ár á helmingi jarðar .... 1835—1841 Magnús Guðmundsson býr hér 24 ár, 5 ár á liálf- lendu og 19 ár á allri jörðinni.......... 1836—1860 Einar Sörensson, tengdasonur Magnúsar, býr 8 ár á hálflendu ................................ 1860—1868 Þorkell Guðmundsson býr 7 ár á hálflendu...... 1860—1867 Helga Kristjdnsdóttir býr hér 6 ár, fyrsta árið á hálf- lendu, hin á allri jörð..................... 1867—1873 Friðjón Jónsson býr 28 ár á allri jörð og 16 ár á þriðjungi jarðar — talið svo .............. 1873—1917 Sigurjón Friðjónsson býr 5 ár á þriðjungi jarðar . . 1901 — 1906 Guðmundur Friðjónsson býr 5 ár á þriðjungi, 11 ár á tveim þriðju hlutum, og á allri jörð frá 1917 1901 — 1944 III. Skýringar við búendatal Sands. Svo mun að orði kveðið einhvers staðar í hinni helgu bók, að guð drottinn búi í því ljósi, er enginn fái til komizt. Þessi setning datt mér olt í hug hér fyrrum, er mér varð liugsað til Arnþórs d Sandi og ég var að reyna að nálgast hann og gera mér grein fyrir honum. Það vantaði ekki, að munnmælin sýndu hann í býsna skæru ljósi, en Jrað var eins og ég væri litlu nær. Mér fannst hann búa í því ljósi, sem ég gat ekki til komizt. Það var ekki hlaupið að því að fá nokkuð að vita um hagi lians. Urn uppruna hans og ætt voru engar frásagnir, ekki einu sinni um það, ltvers son hann væri. Engin minnsta vitneskja um konu hans eða börn og niðja eða hvenær hann hefði verið uppi, og þótt hann lúllti í miklum Ijóma yfir myrkviði aldanna, þá var ekki unnt að segja, hvort hann væri heilli eða hálfri öld nær eða fjær. Arnþór á Sandi! Það var svo sem alveg nóg. Hvað hafði rnaður með meira að gera? Þarna stóð hann, orpinn frásagnarljóma þeirrar aldar, er trúði lionunt til að geta leyst hvers ntanns vandræði. Eins konar litli- guð, viðvikaliðugur og skjótur til bænheyrslu. En er stundir liðu fram, varð ég þeirrar skoðunar, að svo mundi vera með Arnþór sem alla snillinga, að þeir væru að flestu leyti eins og aðrir menn, bara örlítið frábrugðnir, sem rétt væri að hafa bak við eyrað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.