Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 8

Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 8
G. Fyrst er reynt að dreifa manníjöldanum með kylíubarsmíð, síðan er gripið til táragass, og dreifist þá mannfjöldinn. 7. Grjótið, sem notað er þarna, er rifið upp á staðnum. Einu bar- eflin, senr aðrir en lögreglan og varalið hennar hafa, eru einnig að sögn allra sjónarvotta tekin á staðnum. Þegar allar þessar staðreyndir eru athugaðar, verður að teljast fullljóst, að engin iieildarsamtök liafi af ráðnum hug staðið að baki upphlaups þessa, því að ella verður að gera ráð fyrir mjög amlóðalegum undirbiiningi. Hitt liggur beinast við að álykta, að útifundarboðun Sósíalista- flokksins og fulltrúaráðsins — en þar eru Sósíalistar einráðir — liafi verið gerð í eins konar liðskönnunarskyni, en boðun for- mannanna þriggja hafi verið mótleikur, því að eftir liana var óger- legt að segja, hverjir af þeim, sem á Austurvell komu, voru móti og hverjir með aðild Islands að bandalaginu. Þegar mikill mann- fjöldi kemur saman og loft er fyrir læviblandið vegna deildra skoðana, þarf ekki nema einn gikk í hverri veiðistöð til að koma ólátum af stað. Það verður því að teljast ábyrgðarleysi af öllum aðilum að stefna mannfjölda saman á Austurvelli 30. marz sl. Vansæmdin liittir þar þá alla. Hitt er svo sjálfsagt, að óspektarmál þetta þarf að rannsaka gaumgæfilega niður í kjölinn. Það er fullkomið alvörumál, ef margir liallast nú þegar að þeirri skoðun, að liafa skuli áhrif á gang mála með grjótkasti og gauragangi, en aðrir telja sér hag- kvæmt að'fela miður þokkuð störf í gassprengjukasti og kylfu- glamri. , . Meðan umræður um Atlantshafsbandalagið Dyr vmnustöðvun ,,v , . . . . , , . .... 1 stoou i algleymmgi, urou her a landi onnur og mikil tíðindi: Togarafloti vor lá bundinn í höfn um hálfs ann- ars mánaðar skeið vegna kaupdéilu milli útvegsmanna annars vegar og sjómanna hins vegar. Fróðir menn þykjast hafa reiknað það út, að vinnustöðvun þessi hafi kostað þjóðina 22—25 milj. kr. í erlendum gjaldeyri auk alls annars verðgildis. Þegar haft er í huga, hve gildur þáttur sjávarútvegurinn er í lífi íslenzku þjóðarinnar, má öllum vera ljóst, að líkar kaupdeilur og þessi eru ekkert einkamál útvegs- manna og sjómanna. Þær snerta þjóðina alla. Ekkert hefði því verið eðlilegra og sjálfsagðara en ríkisvaldið hefði tekið hér rögg- samlega á málum, en svo varð því miður ekki, heldur kaus það að 78 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.