Stígandi - 01.03.1949, Qupperneq 11

Stígandi - 01.03.1949, Qupperneq 11
flest er nú þannig unnin og verðlögð, að í rauninni er um grófa féflettingu að ræða á viðskiptamönnum. Fagvinna sum, eins og ákvæðisvinna múrara, er blátt áfram okur, sem nálgast fjárkúgun, liúsaleiguokrið er í rauninni eins og hvert annað skammbyssurán, þar sem neyðin er notuð í byssustað. Skipulagning eða öllu heldur óskipulagning landbúnaðarins er slík, að einyrki á vildarjörð með góðum bústofni getur haft ævintýralegar tekjur, meðan annar bóndi, ver settur, dregur aðeins fram lífið, en við kjör hins ver setta er verð landbúnaðarvörunnar fyrst og fremst miðað. Þá þyrpist fjöldi fólks á ríkisjötuna, svo að ríkissjóður er í heyskorti vegna alltof margs á fóðrum, og loks má ekki gleyma hinum stóra hópi, sem fleytir rjómann af innflutningsverzluninni, né heldur hinum fjölmörgu skattsvikurum, sem árlega stela stórfé fyrir frarnan nef skattstjóra og niðurjöfnunarnefnda úr vösum ná- ungans. á umhorfs hér á fardögum: Þjóðin ; num bandalagssamningi til 20 ára, samningi, sem við mörg hver óttumst, að verði henni þungur í skauti, en vonum hins vegar heils hugar, fyrst hann er einu sinni orðinn bindandi fyrir þjóðina, að verði henni til farnaðar en ekki tjóns. Æðsta stofnun íslenzka ríkisins, Alþingi, er að dómi alþjóðar slík vansæmdarstofnun orðin, að ekki verður lengur við svo búið unað. Vorharðindi eru í landi, svo að til stórtjóns horfir. Þrátt fyrir gefin loforð ríkivaldsins fer dýrtíðin og verðbólga vaxandi. Atvinnuhorfur gerast uggvænar. Þjóðin er ráðvillt og kvíðandi. Og svo segja menn að standi fyrir dyrum fardagar núverandi stjórnar. Hvað er framundan? spyr maður mann. Eru nýjar kosningar nokkur lausn? Við skulum ekki vera með nein Iiálfyrði: Þœr verða það þvi aðeins, að veruleg mannaskipti verði d þingi, veruleg hugarfarsbreyting með þjóðinni, verulegur vilj'i vaki til að kippa í liðinn, þó að það verði sárt i bili. Einstaklingar og stéttir verða að leggja meiri alúð við að skilja hagi hvers annars, skilja að hagur eins er liagur annars, að það er hagur allra, að hver hafi sem hæfilegasta glóð undir sinni köku. Nú eru fardagar, og brátt er hvítasunnan komin. Á fardögum Og þannig ei^þ er bundin tvisv 6 STÍGANDI 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.