Stígandi - 01.03.1949, Page 30

Stígandi - 01.03.1949, Page 30
MYNDIN AF RANDOLFI LAVARÐI Eftir AÐALBJÖRGU SIGURÐARDÓTTUR Ein hin elzta tegund listgreina, er listin að segja sögur. Hún hefir þróazt með mannkyninu frá dagrenningu þeirra vitsmuna, er hefja manninn upp ytir dýrin. A löngum og dimmum vetrar- kvöldum hafa kynslóðirnar skemmt sér við að lilýða á sagnir og ævintýr frá liðnum tímum. senr auk þess að vera til skemmtunar, fluttu oft uppörvandi boðskap um drengskap og dáðir og héldu því fráih, að varmennska og svik hlytu alltaf verðskulduð laun. \;analega var það eldra fólkið, sem sögurnar sagði, og hefir svo verið fram á vora daga. Flestir kannast enn í dag við sögurnar hennar önrmu, enda eðlilegt, að þeir segi frá, senr lengst hafa lifað ogmesta reynslu hlotið. Líklega er þó þessi list nú alveg að týnast nreð menningarþjóðununr, bækur, dagblöð og útvarp hafa konrið í staðinn, en nrargur nrun þó enn hafa ganran af að hlýða á vel sagða sögu. Mörg skáld hafa haft af því nrikið-yndi, að hlusta á sögur ganr- als fólks frá fyrri tínrunr og lrafa svo oftsinnis fært þær aftur í enn skáldlegri búning og skapað nreð því ódauðleg listaverk. F.inn þessara nranna er anreríska skáldið Nantanael Hawtlrorne, senr uppi var fyrri hluta og fram yfir nriðja síðustu öld. Hann lrefir skrifað flokk snrásagna, senr hann kallar Endursagðar sögur, og er saga sú, senr hér fer á eftir, ein þeirra og tildrög hennar þessi: í borginni Boston í fylkinu Massachusetts var á dögum skálds- ins ganralt hús, senr nefnt var gamla stjórnarráðshúsið, af því að það hafði verið bústaður landstjóranna á þeinr clögum, er Banda- ríkin, sem nú eru, lutu brezku krúnunni. Hús þetta var nú eins konar safnhus, senr geymdi nrinningar frá þeinr tínrunr, og þar rakst skáldið á ganrlan nrann, senr hafði það fyrir sið að sitja Jrarna daglega yfir bjórglasinu sínu. Hann kunni firnin öll af sögunr unr húsið og atburðina, sem í Jrví liöfðu gerzt, sögur, senr töfra og heilla, lrvort sem Jreir töfrar eru komnir frá skáldinu Natanael Hawthorne eða ganrla sagnajrulnum. Mig langar nú að reyna til að segja ykkur eina Jressa sögu. í einunr fundarsal Jressa landstjóralrúss lrékk mann franr af J 00 STÍGANDI

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.