Stígandi - 01.03.1949, Side 69

Stígandi - 01.03.1949, Side 69
En niður í dalinn hún flýtir för, á fylgd hennar lækir kalla. En alltaf bráir hún upptök sín, — við ósinn fegurst hið liðna skín, — hinn lága skúta, hið ljósa vor í lítilli hvilft rnilli fjalla. KVÆÐIÐ UM HAMINGJUNA Hamingjan er undarlegast af þeim gyðjum gerð, sem gista veröld bitra. Snauðir bæði og ríkir geta hlotið hennar fylgd og heimskur jafnt beim vitra. En kannske, ef þú reynir að rekja hennar spor, hún reifast þokumekki. En leggur krók á veg sinn, að leita uppi þann, sem leitar hennar ekki. Hún fánýt_ reynist mörgum, sem hún fylgispökust er. ----Það fer svo margt í vana. Hamingjuna lofar sá einn í fjöldans fylgd, sem fer á mis við hana. STÍGANDI 139

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.