Stígandi - 01.03.1949, Qupperneq 82

Stígandi - 01.03.1949, Qupperneq 82
að þær muni færa þeirn meira lífsauðgi en nokkurri þeirri kyn- slóð, er áður hefir lifað í þessu landi, miðaldra fólkið skoðar þetta vélavald eins og óviðráðanlegan breka, sem yfirþaðhljótiaðganga, En það mun sannast, að til vélanna sjálfra sækir enginn gleði eða lífsfyllingu, nerna rétt meðan verið er að ná valdi yfir þeim. Þá veitir sigurgleðin að vísu sína lífsfyllingu, en síðan ekki söguna meir. Hitt má vona, að vélarnar geti síðar veitt frelsi og tóm til þess að leita lífsfyllingar, þar sent hana er raunverulega að finna: í sambúðinni við hina lifandi náttúru, menn og dýr. Þessa má þegar sjá merki meðal hinna auðugri kaupstaðarborgara hér á landi. Þeir vdfða nú lielzt til þess að eiga og njóta íslenzkra góð- hesta, flestir beztu íslenzku reiðhestarnir eru komnir til Reykja- víkur og Akureyrar, eða næsta nágrennis þeina bæja. Þar eru nú lielzt menn, sem kunna með þá að fara og kunna að njóta þeirra. Þó að gömlum sveitamönnum kunni að þykja það lygilegt, þá er það svo, að í kaupstöðunum okkar fær íslenzki góðhesturinn helzL að njóta lífsins, kosta sinna og afreka, eins og málum er nú kom- ið. Mætti það ekki verða svo, að hann fengi einnig að njóta lífsins, kosta sinna og afreka í sem flestum borgum og á auðugum sveita- setrurn um gervalla Evrópu og um Vesturheim? Þá fyrst fengi hann það hlutverk, sem mundi tryggja framtíð hans og vaxandi gengi um aldir. Og þá mundi hann enn að nýju verða gleðivald- ur, uppspretta ótæmandi fagnaðar í íslenzkum sveitum, því að þaðan mundi stofninn sækja næringu í rætur sínar. Til þess að þetta megi verða, þarf aðeins tvennt: Annað, að ís- lenzki góðhesturinn hafi yfir slíkum kostum að búa, að jafngóðir eða betri verði ekki annars staðar fundnir. Hitt, að þeir menn séu til í sveitum á íslandi, sem færir séu um að búa hann að heiman. Hinu fyrra trúa flestir íslenzkir hestamenn, og þeir þekkja ís- lenzka góðhestinn bezt. Segja má, að þá vanti flesta skilyrði til að bera íslenzka góðhestinn saman við erlenda góðhesta og séu að því leyti ekki dómbærir, en þeir líka, sem þessi skilyrði liafa, halda því fram, surnir a. m. k., að íslenzki góðhesturinn búi yfir sérstökum kostum, sem annars staðar verði ekki auðveldlega fundnir jafn góðir. Einn hinn fróðasti og vitrasti hestamaður, sem uppi hefir verið hér á landi, Theodór Arnbjörnsson, skýrði þetta fyrirbæri á þann hátt fyrir mér, að forfeður okkar ntundu hafa náð í arabiska gæðinga til íblöndunar hrossastofni sínum. Á fyrstu öldum ís- lands byggðar lágu víkingaleiðir frá Svíþjóð yfir Rússland til hinna arabisku ríkja sunnan við Svartahaf og Kaspíuhaf, og frá 152 STÍGANDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.