Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.2004, Qupperneq 69

Læknablaðið - 15.05.2004, Qupperneq 69
UMRÆÐA & FRÉTTIR / NÝTT ORLOFSHÚS iiiini/ Húsið að Skaftárvöllum er á vel rœktaðri lóð. Að neðan má sjá eldhús og borðstofu. Orlofsnefnd á Klaustri kaupir hús 7 Orlofsnefnd Læknafélags íslands festi í lok mars kaup á nýjum orlofsbústað. Um er að ræða einbýlis- hús sem stendur við götuna Skaftárvelli í þéttbýlinu á Kirkjubæjarklaustri. Húsið er 120 fermetrar að flatarmáli með tvöföld- um bílskúr sem er tæplega 50 fermetrar að stærð. Húsið er byggt árið 1982 úr timbri á einni hæð og skiptist í stofu, borðstofu, fjögur svefnherbergi, bað- herbergi og eldhús. Ræktuð lóð er umhverfis húsið. Verðið sem greitt var fyrir eignina er 11,2 milljónir króna. Sigurbjörn Björnsson formaður orlofsnefndar LI sagði í spjalli við Læknablaðið að nefndin hefði um nokkurt skeið haft augastað á Suð-Austurlandi. - Fyrir nokkrum árum höfðum við hús á leigu í Hornafirði en það gaf ekki nógu góða raun. Kirkju- bæjarklaustur er nær Reykjavík og liggur auk þess vel við bæði veiðum og hálendisferðum. Skammt frá eru einhver bestu sjóbirtingsveiðisvæði landsins og stutt er að fara upp á hálendið og á jökul. sagði hann. Eins og fram kom hér í Læknablaðinu í haust stendur nú yfir smíði á sumarhúsi fyrir orlofsnefnd lækna að Húsafelli og kemst það hús í gagnið í sumar eins og húsið á Klaustri. Orlofsnefnd er að svipast um eflir fleiri kostum og hefur einkum í sigtinu að bæta við heilsárshúsi á Norðurlandi, helst nærri Mývatni. Er það gert að eindreginni ósk lækna fyrir norðan. Jafnframt beinast sjónir nefndarmanna að Snæfells- nesi og Norðurlandi vestra. Loks er verið að íhuga hvort ástæða væri til að fjölga kostum fyrir félags- menn í útlöndum og þá ekki endilega yfir hásumarið. Úthlutun sumarbústaða og annars sem orlofs- nefndin býður upp á í sumar fór fram í apríl og gekk vel. 240 umsóknir bárust um 224 kosti og fengu 155, eða 65% umsækjenda, úthlutað að eigin vali í fyrstu Þröstur umferð. Haraldsson Læknablaðið 2004/90 433
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.